Nökkvi Þeyr kom að marki og Messi bjargaði stigi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2024 09:02 Nökkvi Þeyr byrjaði á bekknum. Bill Barrett/Getty Images Nökkvi Þeyr Þórisson var með svokallaða íshokkí-stoðsendingu í 3-1 sigri sinna manna í St. Louis City á Sporting Kansas City í MLS-deildinni í knattspyrnu. Þá skoraði Lionel Messi glæsimark sem bjargaði stigi fyrir Inter Miami gegn Charlotte. Nökkvi Þeyr hóf leikinn á bekknum en kom inn af bekknum í stöðunni 2-0 fyrir St. Louis. Aðeins nokkrum mínútum síðar minnkuðu gestirnir muninn en Nökkvi Þeyr og félagar gerðu út um leikinn þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Nökkvi þeir gaf boltann þá á hinn þýska Cedric Teuchert, sem hafði skorað fyrsta mark leiksins og lagt upp annað. Þjóðverjinn óð inn á teig og lagði boltann út á samlanda sinn Eduard Lowen sem lagði boltann snyrtilega í netið. Staðan orðin 3-1 og reyndust það lokatölur. Í íshokkí er talað um að sendingin á þann sem gefur stoðsendingu sé einnig stoðsending og eru slíkar stoð-stoðsendingar, eða íshokkí-stoðsending, taldar í Bandaríkjunum. Nökkvi Þeyr því með eina slíka í dag. St. Louis City er í 12. sæti vesturhluta MLS-deildarinnar með 34 stig og ljóst að liðið kemst ekki í úrslitakeppnina. Lionel Messi og félagar í stjörnuliði Inter Miami höfðu gert tvö jafntefli í röð fyrir leik gærkvöldsins og þar varð engin breyting á. Liðið lenti undir gegn Charlotte áður en hinn 37 ára gamli Messi jafnaði metin með föstu skoti niðri í vinstra markhornið. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Nökkvi Þeyr hóf leikinn á bekknum en kom inn af bekknum í stöðunni 2-0 fyrir St. Louis. Aðeins nokkrum mínútum síðar minnkuðu gestirnir muninn en Nökkvi Þeyr og félagar gerðu út um leikinn þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Nökkvi þeir gaf boltann þá á hinn þýska Cedric Teuchert, sem hafði skorað fyrsta mark leiksins og lagt upp annað. Þjóðverjinn óð inn á teig og lagði boltann út á samlanda sinn Eduard Lowen sem lagði boltann snyrtilega í netið. Staðan orðin 3-1 og reyndust það lokatölur. Í íshokkí er talað um að sendingin á þann sem gefur stoðsendingu sé einnig stoðsending og eru slíkar stoð-stoðsendingar, eða íshokkí-stoðsending, taldar í Bandaríkjunum. Nökkvi Þeyr því með eina slíka í dag. St. Louis City er í 12. sæti vesturhluta MLS-deildarinnar með 34 stig og ljóst að liðið kemst ekki í úrslitakeppnina. Lionel Messi og félagar í stjörnuliði Inter Miami höfðu gert tvö jafntefli í röð fyrir leik gærkvöldsins og þar varð engin breyting á. Liðið lenti undir gegn Charlotte áður en hinn 37 ára gamli Messi jafnaði metin með föstu skoti niðri í vinstra markhornið.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira