Hilmar Árni: Þurftum að vinna, gerðum það og svo bara næsti leikur Árni Jóhannsson skrifar 30. september 2024 21:21 Hilmar Árni og Emil Atlason fagna og höfðu tilefni til í kvöld. Vísir / Anton Brink Besti maður vallarins í sigri Stjörnunnar á ÍA fyrr í kvöld gat verið ánægður með dagsverkið. Hilmar Árni Halldórsson átti tvær stoðsendingar og skotið sem varð til þess að Johannes Vall skoraði sjálfsmark í 3-0 sigri Stjörnunnar. Hilmar Árni var til viðtals við Gunnlaug Jónsson á Stöð 2 Sport eftir leik og var spurðuar að því fyrst hvort loka staðan hafi gefið rétta mynd af leiknum. „Já mér fannst það. Þeir áttu reyndar margar sóknir í fyrri hálfleik en þeir eru öflugir í skyndisóknum og voru að búa til hættur þar en í seinni hálfleik þá vorum við betri og vorum að spila nokkuð góðan fótbolta. 3-0 já kannski of mikið en mér fannst við verðskulda sigur.“ Það má segja að þetta hafi verið hálfgerður úrslitaleikur upp á það að vera í baráttu um Evópusæti að ári. „Já við þurftum að vinna, gerðum það og svo er það bara næsti leikur. Ég met stöðuna bara nokkuð góða upp á að ná þriðja sætinu. Við erum að fara í þrjá hörkuleiki við góð lið og ég held að þetta verði bara skemmtilegur endir.“ Hilmar átti frábæran leik í dag. Stýrði umferðinni á miðjunni, átti tvær stoðsendingar og var hársbreidd frá því að skora mark en tvöfalt stangarskot hans fór þó inn af Johannesi Vall. Hvernig er staðan á honum? „Bara, mér líður vel og reyni að hafa gaman og þá kemur þetta“, sagði Hilmar Árni að lokum áður en hann hélt til liðsfélaga sinna og aðdáenda til að fagna. Besta deild karla Stjarnan Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Hilmar Árni var til viðtals við Gunnlaug Jónsson á Stöð 2 Sport eftir leik og var spurðuar að því fyrst hvort loka staðan hafi gefið rétta mynd af leiknum. „Já mér fannst það. Þeir áttu reyndar margar sóknir í fyrri hálfleik en þeir eru öflugir í skyndisóknum og voru að búa til hættur þar en í seinni hálfleik þá vorum við betri og vorum að spila nokkuð góðan fótbolta. 3-0 já kannski of mikið en mér fannst við verðskulda sigur.“ Það má segja að þetta hafi verið hálfgerður úrslitaleikur upp á það að vera í baráttu um Evópusæti að ári. „Já við þurftum að vinna, gerðum það og svo er það bara næsti leikur. Ég met stöðuna bara nokkuð góða upp á að ná þriðja sætinu. Við erum að fara í þrjá hörkuleiki við góð lið og ég held að þetta verði bara skemmtilegur endir.“ Hilmar átti frábæran leik í dag. Stýrði umferðinni á miðjunni, átti tvær stoðsendingar og var hársbreidd frá því að skora mark en tvöfalt stangarskot hans fór þó inn af Johannesi Vall. Hvernig er staðan á honum? „Bara, mér líður vel og reyni að hafa gaman og þá kemur þetta“, sagði Hilmar Árni að lokum áður en hann hélt til liðsfélaga sinna og aðdáenda til að fagna.
Besta deild karla Stjarnan Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira