Kári og Sveinn til liðs við Arnar Þór Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. október 2024 11:02 Arnar Þór Jónsson stofnandi Lýðræðisflokksins segir undirbúning kominn á fullt. Vísir/Vilhelm Fyrrverandi varaborgarfulltrúi Miðflokksins og organisti eru stofnendur Lýðræðisflokksins ásamt Arnari Þór Jónssyni fyrrverandi varaþingmanni, dómara og forsetaframbjóðenda. Þeir segja flokkinn nauðsynlegt andsvar við doða sem þeir segja hafa lagst yfir íslensk stjórnmál. Þetta er meðal þess sem fram kemur í aðsendri grein á Vísi sem undirrituð er af Arnari Þóri og Sveini Hirti Guðfinnssyni og Kára Allanssyni. Sveinn Hjörtur var varaborgarfulltrúi Miðflokksins þar til árið 2021 þegar hann sagði sig úr flokknum. Ástæðurnar sagði hann margar án þess að nefna þær. Kári Allansson er organisti og hefur meðal annars starfað í Háteigskirkju og í Grindavíkurkirkju. Í samtali við Vísi segir Arnar Þór að undirbúningur gangi vel. Stofnendum sé fúlasta alvara. Flokkurinn muni bjóða sig fram í öllum kjördæmum í næstu alþingiskosningum. Tólf loforð til kjósenda Þremenningarnir segja meðal annars í grein sinni að stór hluti almennings þori ekki að tjá skoðanir sínar og að margir haldi að framtíðin verði best tryggð með því að þegja, brosa og hlýða yfirvaldinu. Þeir segja að flokkurinn muni standa fyrir tólf loforðum til kjósenda sem kynnt verði á næstu dögum og vikum. „Gömlu stjórnmálaflokkarnir eru myndbirting þessa vandamáls og þjóna hagsmunum flokkseigenda fremur en kjósenda. Ríkisreknir fjölmiðlar og ríkisreknir stjórnmálaflokkar sameinast um að þjóna kerfinu sem til er orðið. Það útskýrir sterk viðbrögð við Lýðræðisflokknum sem lofar að þjóna almenningi og efla beint lýðræði.“ Þeir segja að í umhverfi þar sem stefnumál flokka sjáist ekki í framkvæmd bregðist flokkarnir hagsmunum kjósenda sinna daglega. Við slíkar aðstæður sé brýn nauðsyn á pólitískri endurnýjun. Þá birta þeir félagar nokkur áherslumál flokksins. Nefna þeir áherslur líkt og að á Íslandi búi frjáls þjóð í frjálsu landi, að innviðir verði treystir að nýju, nefna miklu lægri skatta, breytingar á útvarpsgjaldi og húsnæðismál. Arnar Þór, Kári og Sveinn. Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Alþingi Lýðræðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Nýir vendir sópa best Stofnun Lýðræðisflokksins er nauðsynlegt andsvar við þeim doða sem lagst hefur yfir íslensk stjórnmál. 2. október 2024 11:00 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í aðsendri grein á Vísi sem undirrituð er af Arnari Þóri og Sveini Hirti Guðfinnssyni og Kára Allanssyni. Sveinn Hjörtur var varaborgarfulltrúi Miðflokksins þar til árið 2021 þegar hann sagði sig úr flokknum. Ástæðurnar sagði hann margar án þess að nefna þær. Kári Allansson er organisti og hefur meðal annars starfað í Háteigskirkju og í Grindavíkurkirkju. Í samtali við Vísi segir Arnar Þór að undirbúningur gangi vel. Stofnendum sé fúlasta alvara. Flokkurinn muni bjóða sig fram í öllum kjördæmum í næstu alþingiskosningum. Tólf loforð til kjósenda Þremenningarnir segja meðal annars í grein sinni að stór hluti almennings þori ekki að tjá skoðanir sínar og að margir haldi að framtíðin verði best tryggð með því að þegja, brosa og hlýða yfirvaldinu. Þeir segja að flokkurinn muni standa fyrir tólf loforðum til kjósenda sem kynnt verði á næstu dögum og vikum. „Gömlu stjórnmálaflokkarnir eru myndbirting þessa vandamáls og þjóna hagsmunum flokkseigenda fremur en kjósenda. Ríkisreknir fjölmiðlar og ríkisreknir stjórnmálaflokkar sameinast um að þjóna kerfinu sem til er orðið. Það útskýrir sterk viðbrögð við Lýðræðisflokknum sem lofar að þjóna almenningi og efla beint lýðræði.“ Þeir segja að í umhverfi þar sem stefnumál flokka sjáist ekki í framkvæmd bregðist flokkarnir hagsmunum kjósenda sinna daglega. Við slíkar aðstæður sé brýn nauðsyn á pólitískri endurnýjun. Þá birta þeir félagar nokkur áherslumál flokksins. Nefna þeir áherslur líkt og að á Íslandi búi frjáls þjóð í frjálsu landi, að innviðir verði treystir að nýju, nefna miklu lægri skatta, breytingar á útvarpsgjaldi og húsnæðismál. Arnar Þór, Kári og Sveinn.
Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Alþingi Lýðræðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Nýir vendir sópa best Stofnun Lýðræðisflokksins er nauðsynlegt andsvar við þeim doða sem lagst hefur yfir íslensk stjórnmál. 2. október 2024 11:00 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Nýir vendir sópa best Stofnun Lýðræðisflokksins er nauðsynlegt andsvar við þeim doða sem lagst hefur yfir íslensk stjórnmál. 2. október 2024 11:00