Sjáðu fáránleg mistök markvarðar Leeds Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2024 10:31 Illan Meslier horfir á eftir boltanum í markið. getty/MI News Illan Meslier, markvörður Leeds United, hefur eflaust ekki sofið mikið í nótt eftir að hafa gert skelfileg mistök í leik gegn Sunderland í ensku B-deildinni. Leeds var 1-2 yfir þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma á Leikvangi ljóssins í gær. Heimamenn í Sunderland gerðu örvæntingarfull tilraun til að jafna og Alan Browne sendi boltann inn á vítateig gestanna. Hann bjóst eflaust ekki við að nokkrum sekúndum seinna myndi hann fagna marki. Boltinn skoppaði einu sinni fyrir framan Meslier og fór svo á ótrúlegan hátt milli fóta hans og í markið. Ótrúleg mistök hjá Frakkanum en Sunderland-menn fögnuðu dramatísku jöfnunarmarki. Mistökin hjá Meslier má sjá hér fyrir neðan. 😨 LATE drama! #EFL | #SkyBetChampionship pic.twitter.com/UwdRIGYPcU— Sky Bet Championship (@SkyBetChamp) October 4, 2024 Daniel Farke, knattspyrnustjóri Leeds, sagði að Meslier hefði verið niðurbrotinn eftir leikinn. „Í svona stöðu þarftu ekki að tala við Illan. Hann er sorgmæddasti maðurinn í búningsklefanum. Hann er nánast grátandi,“ sagði Farke og bætti við að hann hefði aldrei upplifað neitt þessu slíkt á þrjátíu ára ferli í fótbolta. Ef Leeds hefði unnið hefði liðið jafnað Sunderland að stigum á toppi deildarinnar. Þrjú stig skilja liðin enn að. Enski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Sjá meira
Leeds var 1-2 yfir þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma á Leikvangi ljóssins í gær. Heimamenn í Sunderland gerðu örvæntingarfull tilraun til að jafna og Alan Browne sendi boltann inn á vítateig gestanna. Hann bjóst eflaust ekki við að nokkrum sekúndum seinna myndi hann fagna marki. Boltinn skoppaði einu sinni fyrir framan Meslier og fór svo á ótrúlegan hátt milli fóta hans og í markið. Ótrúleg mistök hjá Frakkanum en Sunderland-menn fögnuðu dramatísku jöfnunarmarki. Mistökin hjá Meslier má sjá hér fyrir neðan. 😨 LATE drama! #EFL | #SkyBetChampionship pic.twitter.com/UwdRIGYPcU— Sky Bet Championship (@SkyBetChamp) October 4, 2024 Daniel Farke, knattspyrnustjóri Leeds, sagði að Meslier hefði verið niðurbrotinn eftir leikinn. „Í svona stöðu þarftu ekki að tala við Illan. Hann er sorgmæddasti maðurinn í búningsklefanum. Hann er nánast grátandi,“ sagði Farke og bætti við að hann hefði aldrei upplifað neitt þessu slíkt á þrjátíu ára ferli í fótbolta. Ef Leeds hefði unnið hefði liðið jafnað Sunderland að stigum á toppi deildarinnar. Þrjú stig skilja liðin enn að.
Enski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Sjá meira