Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni.
Sumarið hjá Acox
Kristófer Acox leikmaður Vals í körfubolta birti skemmtilegar myndir frá sumrinu.
Sjálfstraustið kom ekki að sjálfu sér
Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, segir óröyggi geta haft mikil áhrif á lífsgæði fólks. „Mikilvægt að minna sig á hvað við erum öll einstök og falleg, sama hvernig við lítum út,“ skrifar Gummi.
Njóta í sólinni
Linda Benediktsdóttir matarbloggari naut lífsins í fríi í sólinni á Spáni með fjölskyldunni. Sannkallaðir skvísustælar við sundlaugarbakkann.
Afmælis-hvutti
Helgi Ómarsson ljómyndari fagnaði sex ára afmæli ferfætlingsins Nóels í vikunni. Hundurinn fékk alvöru afmælisveislu með köku og blöðrum.
Lag tileinkað dótturinni
Listamaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson gefur út lagið Fræ 9. október næstkomandi, tileinkað dóttur sinni Kolfinnu Önnu.
Gufa og glens í Helinski
Fjölmiðlamaðurinn Sigurður Þorri Gunnarsson, betur þekktur sem Siggi Gunna, fór í helgarferð til Helsinki í Finnlandi, með vini sínum.
>
Töff með mottu
Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel birti mynd af sér frá helginni, mjög töff í jakkafötum með mottu.
Bumba og sokkabuxur
Sandra Björg Helgadóttir þjálfari og áhrifravaldur birti flottar myndir af sér sokkabuxum með bumbuna, nokkrum dögum áður en litli maðurinn mætti á svæðið.
Settur dagur
Dansarinn og söngkonan Aníta Rós Þorsteinsdóttir er gengin fulla meðgöngu og birti í tilefni þess flotta bumbumynd af sér í netasokkabuxum.
Dress af mömmu
Skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic var smart í 45 ára dressi af mömmu sinni. Góð nýting og afar glæsileg!
Tískuvikan í París
Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir naut lífins með systur sinni Júníu Lín í París í tilefni tískuvikunnar.
Sólríkt útiafmæli
Elísabet Gunnarsdóttir hélt upp á tveggja ára afmæli dóttur sinnar Önnu Magdalenu um helgina. Veislan var haldin úti í blíðviðrinu.
Bestu vinkonur
Leikkonan Unnur Eggertsdóttir birti hjartnæma færslu um móðurhlutverkið þar sem hún lýsir því dóttir hennar Emma gerir hversdaginn dásamlegan.
Notalegt helgarfrí
Ása Steinars naut helgarinnar á hótelinu við Lökulsárlón.
Ostapasta
Sunneva Einars fékk sér ostapasta í London.