Skrifstofustjóri með tuttugu ára reynslu nýr ráðuneytisstjóri Kjartan Kjartansson skrifar 8. október 2024 09:45 Ingilín Kristmannsdóttir, nýr ráðuneytisstjóri innviðaráðuneytisins. Stjórnarráðið Innviðaráðherra skipaði Ingilín Kristmannsdóttur í embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins. Ingilín hefur starfað í tuttugu ár fyrir ráðuneytið og forvera þess, síðustu tvö árin sem skrifstofustjóri stefnumótunar og fjárlaga. Þrettán sóttu um embættið sem var auglýst um miðjan júní. Rágefandi hæfnisnefnd mat hæfni umsækjenda en Ingilín varð fyrir valinu eftir viðtöl ráðherra við umsækjendur og að teknu tilliti til álits nefndarinnar, að því er segir í tilkynniningu frá stjórnarráðinu. Ingilín er þar sögð hafa víðtæka reynslu hjá Stjórnarráði Íslands og unnið í innviðaráðuneytinu og forverum þess í tuttugu ár. Hún hafi gegnt embætti skrifstofustjóra stefnumótunar og fjárlaga í innviðaráðuneytinu frá árinu 2022 og sama embætti í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu frá 2017. Frá 2021 hafi hún verið staðgengill ráðuneytisstjóra. Ingilín hafi verið skrifstofustjóri stefnumótunar og þróunar í innanríkisráðuneytinu á árunum 2011-2017 og skrifstofustjóri stjórnsýslu og fjármála í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu árin 2009-2011. Þá hafi hún starfað sem sérfræðingur á skrifstofu samgönguráðherra í samgönguráðuneytinu á árunum 2004-2009. Ingilín hafi setið í ýmsum stjórnum, m.a. stjórn Neyðarlínunnar frá 2010 og stjórn Flugfjarskipta. Einnig hafi hún stýrt og átt sæti í ýmsum starfshópum og nefndum. Ingilín hafi lokið BS-prófi í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands árið 2002 og meistaraprófi í viðskiptafræði, stjórnun og stefnumótun frá Copenhagen Business School árið 2004. Aðalsteinn Þorsteinsson hefur verið settur ráðuneytisstjóri innviðaráðuneytisins frá 1. maí sl. en tekur að nýju við embætti skrifstofustjóra sveitarfélaga og byggðamála í ráðuneytinu. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Fleiri fréttir Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sjá meira
Þrettán sóttu um embættið sem var auglýst um miðjan júní. Rágefandi hæfnisnefnd mat hæfni umsækjenda en Ingilín varð fyrir valinu eftir viðtöl ráðherra við umsækjendur og að teknu tilliti til álits nefndarinnar, að því er segir í tilkynniningu frá stjórnarráðinu. Ingilín er þar sögð hafa víðtæka reynslu hjá Stjórnarráði Íslands og unnið í innviðaráðuneytinu og forverum þess í tuttugu ár. Hún hafi gegnt embætti skrifstofustjóra stefnumótunar og fjárlaga í innviðaráðuneytinu frá árinu 2022 og sama embætti í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu frá 2017. Frá 2021 hafi hún verið staðgengill ráðuneytisstjóra. Ingilín hafi verið skrifstofustjóri stefnumótunar og þróunar í innanríkisráðuneytinu á árunum 2011-2017 og skrifstofustjóri stjórnsýslu og fjármála í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu árin 2009-2011. Þá hafi hún starfað sem sérfræðingur á skrifstofu samgönguráðherra í samgönguráðuneytinu á árunum 2004-2009. Ingilín hafi setið í ýmsum stjórnum, m.a. stjórn Neyðarlínunnar frá 2010 og stjórn Flugfjarskipta. Einnig hafi hún stýrt og átt sæti í ýmsum starfshópum og nefndum. Ingilín hafi lokið BS-prófi í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands árið 2002 og meistaraprófi í viðskiptafræði, stjórnun og stefnumótun frá Copenhagen Business School árið 2004. Aðalsteinn Þorsteinsson hefur verið settur ráðuneytisstjóri innviðaráðuneytisins frá 1. maí sl. en tekur að nýju við embætti skrifstofustjóra sveitarfélaga og byggðamála í ráðuneytinu.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Fleiri fréttir Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sjá meira