Tíu ár af ást: „Sennilega ekki auðvelt með mér“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 8. október 2024 11:42 Aron Kristinn og Lára fagnað tíu ára sambandsafmæli sínu í dag. Instagram @aronkristinn Tónlistarmaðurinn Aron Kristinn Jónasson og viðskiptafræðingurinn Lára Portal fagna tíu ár af ást í dag. Hjúin eru enn ástfangin upp fyrir haus eftir áratug saman og segir Aron að hann fái að vakna með bestu manneskju í heimi á hverjum morgni. Aron Kristinn hefur gert garðinn frægan með hljómsveitinni ClubDub og Lára starfar hjá KPMG sem sérfræðingur í sjálfbærni. Þau byrjuðu saman þegar þau voru bæði við nám í Verzlunarskóla Íslands. Hann birtir einlæga færslu á Instagram síðu sinni í tilefni af þessum tímamótum og skrifar: „10 ár með Láru - I won. Hún gefur mér rými og tíma - það mikilvægasta sem hægt er að gefa. Það er sennilega ekki auðvelt að vera í sambandi með mér. Ég fæ að vakna með bestu manneskju í heimi á hverjum morgni, þvílík lukka. Endalaus ást.“ View this post on Instagram A post shared by aron kristinn (@aronkristinn) Hljómsveitin ClubDub samanstendur af tvíeykinu Aroni Kristni og Brynjari Barkarsyni. Hún vakti athygli fyrst árið 2018 með útgáfu EP plötunnar Juice Menu Vol. 1. Þar má finna vinsæl lög á borð við Clubbed Up og Drykk 3x. Þá hefur sveitin gefið út fjöldann allan af smellum síðan og gaf meðal annars út plötuna Risa tilkynning í vor. Vinsælasta lagið á þeirri plötu er bad bitch í RVK en lagið er með tæplega 900 þúsund spilanir á streymisveitunni Spotify. Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Menning Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Aron Kristinn hefur gert garðinn frægan með hljómsveitinni ClubDub og Lára starfar hjá KPMG sem sérfræðingur í sjálfbærni. Þau byrjuðu saman þegar þau voru bæði við nám í Verzlunarskóla Íslands. Hann birtir einlæga færslu á Instagram síðu sinni í tilefni af þessum tímamótum og skrifar: „10 ár með Láru - I won. Hún gefur mér rými og tíma - það mikilvægasta sem hægt er að gefa. Það er sennilega ekki auðvelt að vera í sambandi með mér. Ég fæ að vakna með bestu manneskju í heimi á hverjum morgni, þvílík lukka. Endalaus ást.“ View this post on Instagram A post shared by aron kristinn (@aronkristinn) Hljómsveitin ClubDub samanstendur af tvíeykinu Aroni Kristni og Brynjari Barkarsyni. Hún vakti athygli fyrst árið 2018 með útgáfu EP plötunnar Juice Menu Vol. 1. Þar má finna vinsæl lög á borð við Clubbed Up og Drykk 3x. Þá hefur sveitin gefið út fjöldann allan af smellum síðan og gaf meðal annars út plötuna Risa tilkynning í vor. Vinsælasta lagið á þeirri plötu er bad bitch í RVK en lagið er með tæplega 900 þúsund spilanir á streymisveitunni Spotify.
Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Menning Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira