Bjarki Már með þrjú mörk í stórsigri Veszprém Siggeir Ævarsson skrifar 10. október 2024 19:31 Bjarki Már í leik með Veszprém Twitter@telekomveszprem Íslendingar voru í eldlínunni í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld en hlutskipti þeirra var þó nokkuð ólíkt. Bjarki Már Elísson, leikmaður Veszprém, skoraði þrjú mörk þegar ungverska liðið, sem nýlega fagnaði heimsmeistaratitli félagsliða, lagði Dinamo Búkarest með tólf mörkum, 36-24. Haukur Þrastarson leikur með Dinamo og skoraði eitt mark í leiknum. Þá stóð Viktor Gísli Hallgrímsson milli stanganna hjá pólsku meisturunum í Wisla Plock þegar liðið tapaði sínum fjórða leik í röð í Meistaradeildinni. Liðið tapaði með einu marki gegn Füchse Berlin, 25-24. Viktor varð átta skot í leiknum, eða 26 prósent af þeim skotum sem rötuðu á rammann. Wisla er eins og áður sagði án sigurs í A-riðli Meistaradeildarinnar en staðan í riðlinum er mjög afgerandi tvískipt. Efstu fimm liðin eru öll með þrjá sigra í fjórum leikjum, en Sporting trónir þó á toppnum með sjö stig, þar sem liðið er með eitt jafntefli. Á botninum eru svo þrjú lið, RK Eurofarm Pelister með eitt stig eftir jafntefli, og Wisla og Frederica Handboldklub, bæði án stiga en danska liðið er með neikvæða markatölu upp á 41 mark og vermir því botnsætið í riðlinum. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Bjarki Már Elísson, leikmaður Veszprém, skoraði þrjú mörk þegar ungverska liðið, sem nýlega fagnaði heimsmeistaratitli félagsliða, lagði Dinamo Búkarest með tólf mörkum, 36-24. Haukur Þrastarson leikur með Dinamo og skoraði eitt mark í leiknum. Þá stóð Viktor Gísli Hallgrímsson milli stanganna hjá pólsku meisturunum í Wisla Plock þegar liðið tapaði sínum fjórða leik í röð í Meistaradeildinni. Liðið tapaði með einu marki gegn Füchse Berlin, 25-24. Viktor varð átta skot í leiknum, eða 26 prósent af þeim skotum sem rötuðu á rammann. Wisla er eins og áður sagði án sigurs í A-riðli Meistaradeildarinnar en staðan í riðlinum er mjög afgerandi tvískipt. Efstu fimm liðin eru öll með þrjá sigra í fjórum leikjum, en Sporting trónir þó á toppnum með sjö stig, þar sem liðið er með eitt jafntefli. Á botninum eru svo þrjú lið, RK Eurofarm Pelister með eitt stig eftir jafntefli, og Wisla og Frederica Handboldklub, bæði án stiga en danska liðið er með neikvæða markatölu upp á 41 mark og vermir því botnsætið í riðlinum.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti