Frumsýning á Vísi: Stikla úr sýningunni Óskaland Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. október 2024 14:02 Leikstjórn er í höndum Hilmis Snæs. Vísir frumsýnir hér glænýja stiklu úr sýningunni Óskaland í tilefni af frumsýningu leikritsins á Stóra sviði Borgarleikhússins. Óskaland er fyndin og hjartnæm sýning um fjölskylduflækjur og kynslóðabil. Leikstjórn er í höndum Hilmis Snæs Guðnasonar. Óskaland er eftir bandaríska verðlaunaskáldið Bess Wohl og hefur hlotið frábærar móttökur áhorfenda frá því það var frumsýnt á Broadway. Klippa: Óskaland Áhorfendur fá að kynnast hjónunum Nönnu og Villa, leiknum af hinum ástsælu Eggerti Þorleifssyni og Sigrúnu Eddu Björnsdóttur. Eftir 50 ára hjónaband er lífið í föstum skorðum en eitt kvöldið bregður hressilega út af vananum þegar Nanna óskar eftir skilnaði og Villi samþykkir vafningalaust! Það geta synir þeirra hjóna ekki sætt sig og mæta á svæðið, ásamt eiginkonu annars þeirra, til að telja þeim hughvarf. „Gamalt fólk skilur ekki, ætti að vita betur og ekki að vera með vesen“. Eru þau hvort eða er ekki of gömul til að vera að spá í ást og hamingju? Úrvalslið leikara Hilmir Snær fær hér til liðs við sig sannkallaðan úrvalshóp leikara. Með Eggerti og Sigrúnu Eddu á sviðinu eru Katla Margrét Þorgeirsdóttir, sem lengi hefur verið ein fremsta gamanleikkona landsins, Jörundur Ragnarsson, Vilhelm Neto, Esther Talía Casey og Fannar Arnarsson sem stígur hér sín fyrstu skref á Stóra sviði Borgarleikhússins með kraftmikilli frammistöðu. Sviðsumgjörðin styður einstaklega vel við verkið en leikmyndin er eftir Börk Jónsson, búningar hannaðir af Urði Hákonardóttur og tónlistin samin af Móses Hightower sem hefur af því tilefni gefið út lagið Óskaland sem nálgast má á öllum helstu tónlistarveitum. Leikhús Menning Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira
Óskaland er eftir bandaríska verðlaunaskáldið Bess Wohl og hefur hlotið frábærar móttökur áhorfenda frá því það var frumsýnt á Broadway. Klippa: Óskaland Áhorfendur fá að kynnast hjónunum Nönnu og Villa, leiknum af hinum ástsælu Eggerti Þorleifssyni og Sigrúnu Eddu Björnsdóttur. Eftir 50 ára hjónaband er lífið í föstum skorðum en eitt kvöldið bregður hressilega út af vananum þegar Nanna óskar eftir skilnaði og Villi samþykkir vafningalaust! Það geta synir þeirra hjóna ekki sætt sig og mæta á svæðið, ásamt eiginkonu annars þeirra, til að telja þeim hughvarf. „Gamalt fólk skilur ekki, ætti að vita betur og ekki að vera með vesen“. Eru þau hvort eða er ekki of gömul til að vera að spá í ást og hamingju? Úrvalslið leikara Hilmir Snær fær hér til liðs við sig sannkallaðan úrvalshóp leikara. Með Eggerti og Sigrúnu Eddu á sviðinu eru Katla Margrét Þorgeirsdóttir, sem lengi hefur verið ein fremsta gamanleikkona landsins, Jörundur Ragnarsson, Vilhelm Neto, Esther Talía Casey og Fannar Arnarsson sem stígur hér sín fyrstu skref á Stóra sviði Borgarleikhússins með kraftmikilli frammistöðu. Sviðsumgjörðin styður einstaklega vel við verkið en leikmyndin er eftir Börk Jónsson, búningar hannaðir af Urði Hákonardóttur og tónlistin samin af Móses Hightower sem hefur af því tilefni gefið út lagið Óskaland sem nálgast má á öllum helstu tónlistarveitum.
Leikhús Menning Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira