„Þriðja banatilræðinu“ gegn Trump afstýrt Tómas Arnar Þorláksson skrifar 13. október 2024 23:04 Frá kosningafundi Trump í gær. epa Maður sem var með tvö skotvopn og fjölmörg vegabréf í fórum sínum var handtekinn á kosningafundi Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, við Coachella-dal í Kaliforníu-ríki í Bandaríkjunum í gær. Fréttastofa BBC greinir frá. Maður að nafni Vem Miller, 49 ára að aldri, var handtekinn við einn innganginn á kosningafundinn eftir öryggisleit. Hann var með fjölmörg vegabréf og ökuskírteini í fórum sínum sem voru öll undir mismunandi nöfnum. Lögreglan lagði hald á skammbyssu og haglabyssu. Lögreglan í Riverside-sýslu hélt blaðamannafund vegna atviksins í kvöld en þar kom fram að atvikið hafi ekki stefnt lífi Trump né gesta í hættu. Lögreglustjóri á svæðinu sagði að „þriðja banatilræðinu“ gegn Trump hafi verið afstýrt og vísaði til Miller sem „brjálæðings“. Ryan Wesley Routh var handtekinn þann 15. september grunaður um að hafa haft í hyggju að ráða Trump af dögum. Hann var handtekinn eftir að lífverðir Trump komu auga á hann þar sem hann faldi sig í runna á golfvelli Trump með riffill. Thomas Matthew Crooks, tvítugur maður, skaut í áttina að Trump úr felum á kosningafundi fyrrverandi Bandaríkjaforsetans í bænum Butler í Pennsylvaníu-ríki þann 13. júlí. Crooks var ráðinn af dögunum á vettvangi eftir að hafa skotið nokkrum skotum sem dróg einn gest til bana. Óvíst er hvað vakti fyrir Miller í gær. Alríkislögreglan í Bandaríkjunum rannsakar nú málið en starfsmaður alríkislögreglunnar sagði í samtali við fréttastofu CBS að fátt bendi til þess að um banatilræði sé að ræða. Þau munu ákveða á næstu dögum hvort að atvikið falli undir tilraun til manndráps. Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Tengdar fréttir Litlar breytingar á fylgi eftir kappræðurnar Kappræðurnar milli Donalds Trump og Kamölu Harris í síðustu viku virðast hafa haft lítil áhrif á fylgi frambjóðendanna, þó flestir kjósendur séu sammála um að Harris hafi staðið sig betur. Hún hefur enn naumt forskot á Trump á landsvísu. 16. september 2024 10:39 Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Sjá meira
Fréttastofa BBC greinir frá. Maður að nafni Vem Miller, 49 ára að aldri, var handtekinn við einn innganginn á kosningafundinn eftir öryggisleit. Hann var með fjölmörg vegabréf og ökuskírteini í fórum sínum sem voru öll undir mismunandi nöfnum. Lögreglan lagði hald á skammbyssu og haglabyssu. Lögreglan í Riverside-sýslu hélt blaðamannafund vegna atviksins í kvöld en þar kom fram að atvikið hafi ekki stefnt lífi Trump né gesta í hættu. Lögreglustjóri á svæðinu sagði að „þriðja banatilræðinu“ gegn Trump hafi verið afstýrt og vísaði til Miller sem „brjálæðings“. Ryan Wesley Routh var handtekinn þann 15. september grunaður um að hafa haft í hyggju að ráða Trump af dögum. Hann var handtekinn eftir að lífverðir Trump komu auga á hann þar sem hann faldi sig í runna á golfvelli Trump með riffill. Thomas Matthew Crooks, tvítugur maður, skaut í áttina að Trump úr felum á kosningafundi fyrrverandi Bandaríkjaforsetans í bænum Butler í Pennsylvaníu-ríki þann 13. júlí. Crooks var ráðinn af dögunum á vettvangi eftir að hafa skotið nokkrum skotum sem dróg einn gest til bana. Óvíst er hvað vakti fyrir Miller í gær. Alríkislögreglan í Bandaríkjunum rannsakar nú málið en starfsmaður alríkislögreglunnar sagði í samtali við fréttastofu CBS að fátt bendi til þess að um banatilræði sé að ræða. Þau munu ákveða á næstu dögum hvort að atvikið falli undir tilraun til manndráps.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Tengdar fréttir Litlar breytingar á fylgi eftir kappræðurnar Kappræðurnar milli Donalds Trump og Kamölu Harris í síðustu viku virðast hafa haft lítil áhrif á fylgi frambjóðendanna, þó flestir kjósendur séu sammála um að Harris hafi staðið sig betur. Hún hefur enn naumt forskot á Trump á landsvísu. 16. september 2024 10:39 Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Sjá meira
Litlar breytingar á fylgi eftir kappræðurnar Kappræðurnar milli Donalds Trump og Kamölu Harris í síðustu viku virðast hafa haft lítil áhrif á fylgi frambjóðendanna, þó flestir kjósendur séu sammála um að Harris hafi staðið sig betur. Hún hefur enn naumt forskot á Trump á landsvísu. 16. september 2024 10:39