Fyrsti finnski íshokkíleikmaðurinn sem kom út úr skápnum myrtur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2024 11:15 Janne Pahukka, 1995-2024. Janne Puhakka, fyrsti leikmaðurinn í finnsku íshokkídeildinni sem kom út úr skápnum, var skotinn til bana í gær. Hann var 29 ára. Sá grunaði er Norðmaður á sjötugsaldri. Puhakka var myrtur í íbúð í Espoo í Finnlandi. Samkvæmt frétt VG í Noregi er sá grunaði í varðhaldi og lögreglan hefur gert morðvopnið upptækt. Í finnskum fjölmiðlum kemur fram að norskur ríkisborgari á sjötugsaldri sé grunaður um morðið. Fyrir fimm árum steig Puhakka fram og greindi frá því að hann væri samkynhneigður. Hann var fyrsti leikmaðurinn í efstu deild í íshokkí í Finnlandi sem kom út úr skápnum. Puhakka var búinn að leggja skautana á hilluna en var enn í sviðsljósinu og var meðal annars þátttakandi í raunveruleikaþættinum Petolliset sem er finnsk útgáfa af the Traitors. Hann var kominn í úrslit þáttarins sem átti að vera á dagskrá á fimmtudaginn. Sýningu hans hefur verið frestað. Samkvæmt upplýsingum frá finnsku lögreglunni fékk hún ábendingu um skotárásina í gærkvöldi. Handtakan gekk vel en sá grunaði kom sjálfviljugur út úr íbúðinni. Hann verður yfirheyrður í dag. Lögreglan telur sig vita um ástæðu morðsins að því er fram kemur í frétt VG. Íshokkí Finnland Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð Kári Kristján semur við Þór Akureyri De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Sjá meira
Puhakka var myrtur í íbúð í Espoo í Finnlandi. Samkvæmt frétt VG í Noregi er sá grunaði í varðhaldi og lögreglan hefur gert morðvopnið upptækt. Í finnskum fjölmiðlum kemur fram að norskur ríkisborgari á sjötugsaldri sé grunaður um morðið. Fyrir fimm árum steig Puhakka fram og greindi frá því að hann væri samkynhneigður. Hann var fyrsti leikmaðurinn í efstu deild í íshokkí í Finnlandi sem kom út úr skápnum. Puhakka var búinn að leggja skautana á hilluna en var enn í sviðsljósinu og var meðal annars þátttakandi í raunveruleikaþættinum Petolliset sem er finnsk útgáfa af the Traitors. Hann var kominn í úrslit þáttarins sem átti að vera á dagskrá á fimmtudaginn. Sýningu hans hefur verið frestað. Samkvæmt upplýsingum frá finnsku lögreglunni fékk hún ábendingu um skotárásina í gærkvöldi. Handtakan gekk vel en sá grunaði kom sjálfviljugur út úr íbúðinni. Hann verður yfirheyrður í dag. Lögreglan telur sig vita um ástæðu morðsins að því er fram kemur í frétt VG.
Íshokkí Finnland Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð Kári Kristján semur við Þór Akureyri De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Sjá meira