Rúnar ráðinn aðstoðarframkvæmdastjóri Árni Sæberg skrifar 15. október 2024 10:57 Rúnar Ágúst Svavarsson, nýr aðstoðarframkvæmdastjóri Hreint. Hreint Ræstingafyrirtækið Hreint hefur ráðið Rúnar Ágúst Svavarsson sem aðstoðarframkvæmdastjóra. Um er að ræða nýja stöðu innan félagsins, en Rúnar hefur verið lykilmaður í rekstri Hreint undanfarin tólf ár og stýrt fjölmörgum mikilvægum verkefnum innanhúss, ásamt því að hafa starfað þvert á svið hjá Hreint, síðast sem sviðsstjóri þróunar- og markaðssviðs. Í fréttatilkynningu um ráðninguna segir að Rúnar hafi á árinu lokið MBA-námi við Háskólann í Reykjavík með áherslu á stefnumótun, rekstur og leiðtogastjórnun, sem styðji frekar við vöxt og framþróun Hreint. Einnig sé hann með meistaragráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Ráðning hans í stöðuna sé mikilvægur liður í áætlunum fyrirtækisins um frekari stækkun og þróun, en nýlega hafi fyrirtækið flutt höfuðstöðvar sýnar í nýtt og stærra húsnæði í Kópavogi og slík hið sama standi til á Akureyri á komandi misserum. „Ég er afar spenntur fyrir nýju hlutverki og þeirri áskorun að taka þátt í næstu skrefum Hreint á spennandi vegferð. Við erum að vaxa hratt og ég hlakka til að leggja mitt af mörkum til að styðja við áframhaldandi þróun fyrirtækisins,“ er hafti eftir Rúnarr Ágústi. „Við erum mjög ánægð með að hafa Rúnar áfram með okkur í nýrri stöðu. Hann hefur lengi verið hluti af okkar leiðtogateymi og þekkir fyrirtækið út og inn. Rúnar hefur komið að stórum verkefnum sem hafa skipt sköpum fyrir stækkun Hreint, og MBA-námið samræmist vel framtíðarstefnu okkar,“ er haft eftir Ara Þórðarsyni, framkvæmdastjóra Hreint. Árið 2024 hafi verið eitt af þeim allra besta í sögu Hreint, þar sem fyrirtækið hafi séð tuttugu prósenta vöxt. Með ráðningu Rúnars sé félagið betur í stakk búið til að takast á við framtíðaráform og áframhaldandi vöxt. Vistaskipti Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Í fréttatilkynningu um ráðninguna segir að Rúnar hafi á árinu lokið MBA-námi við Háskólann í Reykjavík með áherslu á stefnumótun, rekstur og leiðtogastjórnun, sem styðji frekar við vöxt og framþróun Hreint. Einnig sé hann með meistaragráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Ráðning hans í stöðuna sé mikilvægur liður í áætlunum fyrirtækisins um frekari stækkun og þróun, en nýlega hafi fyrirtækið flutt höfuðstöðvar sýnar í nýtt og stærra húsnæði í Kópavogi og slík hið sama standi til á Akureyri á komandi misserum. „Ég er afar spenntur fyrir nýju hlutverki og þeirri áskorun að taka þátt í næstu skrefum Hreint á spennandi vegferð. Við erum að vaxa hratt og ég hlakka til að leggja mitt af mörkum til að styðja við áframhaldandi þróun fyrirtækisins,“ er hafti eftir Rúnarr Ágústi. „Við erum mjög ánægð með að hafa Rúnar áfram með okkur í nýrri stöðu. Hann hefur lengi verið hluti af okkar leiðtogateymi og þekkir fyrirtækið út og inn. Rúnar hefur komið að stórum verkefnum sem hafa skipt sköpum fyrir stækkun Hreint, og MBA-námið samræmist vel framtíðarstefnu okkar,“ er haft eftir Ara Þórðarsyni, framkvæmdastjóra Hreint. Árið 2024 hafi verið eitt af þeim allra besta í sögu Hreint, þar sem fyrirtækið hafi séð tuttugu prósenta vöxt. Með ráðningu Rúnars sé félagið betur í stakk búið til að takast á við framtíðaráform og áframhaldandi vöxt.
Vistaskipti Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira