Labbar mest af öllum í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2024 11:02 Erling Braut Haaland á göngu í leik með Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Menn ráða þó lítið við hann á sprettinum. Getty/ James Gill Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefst á ný um helgina eftir landsleikjahlé en búnar eru sjö umferðir af tímabilinu. Norski framherjinn Erling Braut Haaland er langmarkahæstur í ensku úrvalsdeildinni með tíu mörk í fyrstu sjö leikjunum. Haaland er líka efstur á öðrum lista eins og kemur fram í samantekt breska ríkisútvarpsins á tölfræði deildarinnar. Norðmaðurinn hefur nefnilega labbað mest af öllum útileikmönnum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Haaland hefur alls verið labbað 28,2 mílur í þessum fyrstu sjö leikjum City eða 45,4 kílómetra. Í samantekt BBC er jafnframt vakið athygli á því að Haaland er líka efstur hjá City í teknum sprettum sem eru 96 talsins hjá honum. Það er ekkert einsdæmi í deildinni að þeir sem gangi mest í leikjum taki líka flesta spretti. Það er einnig svo hjá Anthony Gordon hjá Newcastle, Antonee Robinson hjá Fulham, Antoine Semenyo hjá Bournemouth, Leif Davis hjá Ispwich og hjá Manchester United leikmanninum Diogo Dalot. Virgil van Dijk hefur labbað mest hjá Liverpool, Cole Palmer labbar mest hjá Chelsea og Gabriel er efstur á þessum lista af leikmönnum Arsenal. Þegar kemur að mönnum sem hafa hlaupið mest í fyrstu sjö umferðunun þá er Southampton maðurinn Flynn Downes efstur en næstur kemur Bruno Guimaraes hjá Newcastle en Kai Havertz hjá Arsenal er síðan þriðji. Ryan Gravenberch hefur hlaupið mest af Liverpool mönnum, Kobbie Mainoo er efstur Manchester United manna og Cole Palmer hefur hlaupið mest hjá Chelsea. Palmer hefur þannig labbað mest hjá Chelsea en einnig komist yfir flesta kílómetra af öllum leikmönnum liðsins. Hér má nálgast þessa samantekt á tölfræði leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar til þessa. Enski boltinn Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Fleiri fréttir Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Sjá meira
Norski framherjinn Erling Braut Haaland er langmarkahæstur í ensku úrvalsdeildinni með tíu mörk í fyrstu sjö leikjunum. Haaland er líka efstur á öðrum lista eins og kemur fram í samantekt breska ríkisútvarpsins á tölfræði deildarinnar. Norðmaðurinn hefur nefnilega labbað mest af öllum útileikmönnum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Haaland hefur alls verið labbað 28,2 mílur í þessum fyrstu sjö leikjum City eða 45,4 kílómetra. Í samantekt BBC er jafnframt vakið athygli á því að Haaland er líka efstur hjá City í teknum sprettum sem eru 96 talsins hjá honum. Það er ekkert einsdæmi í deildinni að þeir sem gangi mest í leikjum taki líka flesta spretti. Það er einnig svo hjá Anthony Gordon hjá Newcastle, Antonee Robinson hjá Fulham, Antoine Semenyo hjá Bournemouth, Leif Davis hjá Ispwich og hjá Manchester United leikmanninum Diogo Dalot. Virgil van Dijk hefur labbað mest hjá Liverpool, Cole Palmer labbar mest hjá Chelsea og Gabriel er efstur á þessum lista af leikmönnum Arsenal. Þegar kemur að mönnum sem hafa hlaupið mest í fyrstu sjö umferðunun þá er Southampton maðurinn Flynn Downes efstur en næstur kemur Bruno Guimaraes hjá Newcastle en Kai Havertz hjá Arsenal er síðan þriðji. Ryan Gravenberch hefur hlaupið mest af Liverpool mönnum, Kobbie Mainoo er efstur Manchester United manna og Cole Palmer hefur hlaupið mest hjá Chelsea. Palmer hefur þannig labbað mest hjá Chelsea en einnig komist yfir flesta kílómetra af öllum leikmönnum liðsins. Hér má nálgast þessa samantekt á tölfræði leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar til þessa.
Enski boltinn Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Fleiri fréttir Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Sjá meira