Grótta náði í stig gegn meisturum FH Sindri Sverrisson skrifar 18. október 2024 22:01 Birgir Már Birgisson og félagar í FH hafa í nógu að snúast þessa dagana. vísir/Anton Gróttumenn halda áfram að gera góða hluti í Olís-deild karla í handbolta og þeir komu í veg fyrir að Íslandsmeistarar FH kæmust á toppinn í kvöld, þegar liðin gerðu 24-24 jafntefli á Seltjarnarnesi. Ágúst Ingi Óskarsson tryggði Gróttu stig með marki af vítalínunni á síðustu sekúndu, samkvæmt tölfræðilýsingu HB Statz. Liðin höfðu skipst á að hafa forystuna í leiknum en munurinn varð aldrei meiri en tvö mörk. Grótta komst í 21-20 en þá skoruðu FH-ingar þrjú mörk í röð. Elvar Otri Hjálmarsson jafnaði metin í 23-23 þegar 75 sekúndur voru eftir en Birgir Már Birgisson kom FH yfir hálfri mínútu fyrir leikslok. Það dugði þó Ágústi Inga til að fiska víti og skora jöfnunarmarkið. Grótta hefur því aðeins tapað tveimur af fyrstu sjö leikjum sínum og er með níu stig líkt og Valur í 3.-4. sæti deildarinnar. FH er tveimur stigum ofar líkt og topplið Aftureldingar en hefur spilað leik meira. Jón Ómar Gíslason, langmarkahæsti maður Gróttu í vetur, skoraði flest mörk fyrir liðið í kvöld eð asjö talsins. Ari Pétur Eiríksson kom næstur með þrjú. Hjá FH voru Leonharð Þorgeir Harðarson, Garðar Ingi Sindrason og Símon Michael Guðjónsson markahæstir með fjögur mörk hver. Liðið var sem fyrr án Arons Pálmarssonar sem sagður er á leið aftur til ungverska stórliðsins Veszprém. Olís-deild karla FH Grótta Tengdar fréttir Fjölnir nálægt því sem Porto tókst ekki en Valskonur á siglingu Kvenna- og karlalið Vals voru bæði í eldlínunni í kvöld í Olís-deildunum í handbolta. Valskonur unnu Gróttu af öryggi, 38-30, og hafa unnið alla leiki sína til þessa, en karlalið Vals lenti í hremmingum gegn nýliðum Fjölnis í Grafarvogi. 18. október 2024 19:45 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Sjá meira
Ágúst Ingi Óskarsson tryggði Gróttu stig með marki af vítalínunni á síðustu sekúndu, samkvæmt tölfræðilýsingu HB Statz. Liðin höfðu skipst á að hafa forystuna í leiknum en munurinn varð aldrei meiri en tvö mörk. Grótta komst í 21-20 en þá skoruðu FH-ingar þrjú mörk í röð. Elvar Otri Hjálmarsson jafnaði metin í 23-23 þegar 75 sekúndur voru eftir en Birgir Már Birgisson kom FH yfir hálfri mínútu fyrir leikslok. Það dugði þó Ágústi Inga til að fiska víti og skora jöfnunarmarkið. Grótta hefur því aðeins tapað tveimur af fyrstu sjö leikjum sínum og er með níu stig líkt og Valur í 3.-4. sæti deildarinnar. FH er tveimur stigum ofar líkt og topplið Aftureldingar en hefur spilað leik meira. Jón Ómar Gíslason, langmarkahæsti maður Gróttu í vetur, skoraði flest mörk fyrir liðið í kvöld eð asjö talsins. Ari Pétur Eiríksson kom næstur með þrjú. Hjá FH voru Leonharð Þorgeir Harðarson, Garðar Ingi Sindrason og Símon Michael Guðjónsson markahæstir með fjögur mörk hver. Liðið var sem fyrr án Arons Pálmarssonar sem sagður er á leið aftur til ungverska stórliðsins Veszprém.
Olís-deild karla FH Grótta Tengdar fréttir Fjölnir nálægt því sem Porto tókst ekki en Valskonur á siglingu Kvenna- og karlalið Vals voru bæði í eldlínunni í kvöld í Olís-deildunum í handbolta. Valskonur unnu Gróttu af öryggi, 38-30, og hafa unnið alla leiki sína til þessa, en karlalið Vals lenti í hremmingum gegn nýliðum Fjölnis í Grafarvogi. 18. október 2024 19:45 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Sjá meira
Fjölnir nálægt því sem Porto tókst ekki en Valskonur á siglingu Kvenna- og karlalið Vals voru bæði í eldlínunni í kvöld í Olís-deildunum í handbolta. Valskonur unnu Gróttu af öryggi, 38-30, og hafa unnið alla leiki sína til þessa, en karlalið Vals lenti í hremmingum gegn nýliðum Fjölnis í Grafarvogi. 18. október 2024 19:45