Big sexy og Jói Fel tókust á í bjórþambi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. október 2024 10:13 Félagarnir létu það ekki stöðva sig að klukkan væri ekki einu sinni orðin níu. Útvarpsmaðurinn Axel Birgisson, betur þekktur sem Big Sexy og bakarinn Jói Fel tókust á í æsispennandi bjórþambskeppni í Brennslunni á FM957 í morgun, allt fyrir klukkan níu. Þar lýsti útvarpsmaðurinn Rikki G öllu saman í beinni útsendingu. Sjá má keppnina hér fyrir neðan en tilefnið eru Októberfest-leikarnir sem fram fara annað kvöld í Minigarðinum. Þar verður keppt í bjórþampi og Októberfest réttstöðu, með beinan handlegg og eru ýmsir vinningar í boði. Í bjórþambinu tóku þeir Big Sexy og Jói Fel lítra af bjór. Þá var tíminn tekinn á þeim báðum og vilja þeir félagar meina að Íslandsmet hafi verið slegið í keppninni. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) Ropað í kór Félagarnir mættu á Bítið í Bylgjunni stuttu eftir keppni. Þar voru þeir spurðir hvernig þeim liði eftir að hafa þambað lítra af bjór og það allt saman fyrir klukkan níu að morgni. „Við erum báðir búnir að ropa svolítið í kór. Það er mikið loft í maganum eftir þetta þegar maður drekkur svona mikið á stuttum tíma,“ segir útvarpsmaðurinn. Jói Fel tekur fram að þeir séu báðir miklir bjórdrykkjumenn. Þá skipti líka máli hvernig bjór sé drukkinn. „Ég held þú viljir hafa hann frekar léttan. Jólabjór er frekar þungur í svona þambi og það líður örugglega yfir þig ef þú prófar Guinness-inn í þessu.“ Grín og gaman FM957 Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fleiri fréttir Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Sjá meira
Sjá má keppnina hér fyrir neðan en tilefnið eru Októberfest-leikarnir sem fram fara annað kvöld í Minigarðinum. Þar verður keppt í bjórþampi og Októberfest réttstöðu, með beinan handlegg og eru ýmsir vinningar í boði. Í bjórþambinu tóku þeir Big Sexy og Jói Fel lítra af bjór. Þá var tíminn tekinn á þeim báðum og vilja þeir félagar meina að Íslandsmet hafi verið slegið í keppninni. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) Ropað í kór Félagarnir mættu á Bítið í Bylgjunni stuttu eftir keppni. Þar voru þeir spurðir hvernig þeim liði eftir að hafa þambað lítra af bjór og það allt saman fyrir klukkan níu að morgni. „Við erum báðir búnir að ropa svolítið í kór. Það er mikið loft í maganum eftir þetta þegar maður drekkur svona mikið á stuttum tíma,“ segir útvarpsmaðurinn. Jói Fel tekur fram að þeir séu báðir miklir bjórdrykkjumenn. Þá skipti líka máli hvernig bjór sé drukkinn. „Ég held þú viljir hafa hann frekar léttan. Jólabjór er frekar þungur í svona þambi og það líður örugglega yfir þig ef þú prófar Guinness-inn í þessu.“
Grín og gaman FM957 Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fleiri fréttir Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Sjá meira