Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. nóvember 2024 10:01 Skapaðu notalega stemningu á heimilinu með nokkrum einföldum ráðum. Nóvember er genginn í garð og vetur konungur farinn að minna á sig. Nú er tíminn til að tendra á kertum og umvefja heimilið hlýlegri stemningu. Stofurýmið er aðalvistvera fólks, en það eru oftar en ekki smáatriðin sem skipta mestu máli. Hér að neðan má finna nokkrar hugmyndir sem gefa heimilinu aukna hlýju og karakter. Lampar og mjúk lýsing Þessi fallegi gólflampi er eftir danska hönnuðinn Louis Poulsen. Birtan frá honum er mjúk og skapar notalega stemingu í hvaða rými sem er. Skjáskot/Verona Kerti og luktir Formfagrir kertastjakar í mismunandi efnivið og áferð gefa rýminu mikinn karakter og sjarma eins og marmari, viður eða bast. Þessi fallegu kertastjakar eru frá Muubs. Það er fátt notalegra en kertaljós og kósý. Híbýlailmur Góður híbýlailmur setur stemninguna á heimilinu. Þessi ilmur Hygge er frá danska merkinu Skandinavisk og stendur svo sannarlega undir nafni. Hygge merkir huggulegt. Skjáskot/Epal Olíulampar Fyrir þá sem eru ekki með arinn á heimiliu má fjárfesta í smart olíulampa sem gefur frá sér milda birtu og arinn-stemningu. Olíulamparnir hér að neðan eru frá sænska gafjavörukerinu Klong og eru til í mismunandi litum og lífga svo sannarlega upp á hvaða rými sem er. Olíulampi frá versluninni Calmo.Skjáskot/Calmo Stórar mottur Stórar mottar gjörbreyta ásynd stofurýmisins og gefur því aukinn hlýleika. Oftar en ekki gerir fólk þau mistök að kaupa motturnar ekki nægilega stórar. Skjáskot/Kararugs Teppi og ábreiður Það er einfalt að gefa stofunni smá hlýlegan blæ og steja smart teppi í sófann. Skjáskot/Epal Púðar Fallegir púðar gera mikið fyrir augað og samverustundirnar enn notalegri. Raðaðu púðum í mismunandi stærðum og gerðum í sófann og sjáðu muninn! Skjáskot/Jysk Kaffi og keramík Gott kaffi er betra í fallegum bolla. Þessi klassísku termo bollar frá Royal Copenhagen eru sannkölluð klassísk. Skjáskot/Kúnígúnd Blóm og plöntur Blóm og grænar plöntur setja punktinn yfir i-ið í hvaða rými sem er. Skjáskot/dimm.is Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Hatrið mun sigra í útgáfu Alla og íkornanna Lífið Ísrael vann Eurovision Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Menning Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Sjá meira
Lampar og mjúk lýsing Þessi fallegi gólflampi er eftir danska hönnuðinn Louis Poulsen. Birtan frá honum er mjúk og skapar notalega stemingu í hvaða rými sem er. Skjáskot/Verona Kerti og luktir Formfagrir kertastjakar í mismunandi efnivið og áferð gefa rýminu mikinn karakter og sjarma eins og marmari, viður eða bast. Þessi fallegu kertastjakar eru frá Muubs. Það er fátt notalegra en kertaljós og kósý. Híbýlailmur Góður híbýlailmur setur stemninguna á heimilinu. Þessi ilmur Hygge er frá danska merkinu Skandinavisk og stendur svo sannarlega undir nafni. Hygge merkir huggulegt. Skjáskot/Epal Olíulampar Fyrir þá sem eru ekki með arinn á heimiliu má fjárfesta í smart olíulampa sem gefur frá sér milda birtu og arinn-stemningu. Olíulamparnir hér að neðan eru frá sænska gafjavörukerinu Klong og eru til í mismunandi litum og lífga svo sannarlega upp á hvaða rými sem er. Olíulampi frá versluninni Calmo.Skjáskot/Calmo Stórar mottur Stórar mottar gjörbreyta ásynd stofurýmisins og gefur því aukinn hlýleika. Oftar en ekki gerir fólk þau mistök að kaupa motturnar ekki nægilega stórar. Skjáskot/Kararugs Teppi og ábreiður Það er einfalt að gefa stofunni smá hlýlegan blæ og steja smart teppi í sófann. Skjáskot/Epal Púðar Fallegir púðar gera mikið fyrir augað og samverustundirnar enn notalegri. Raðaðu púðum í mismunandi stærðum og gerðum í sófann og sjáðu muninn! Skjáskot/Jysk Kaffi og keramík Gott kaffi er betra í fallegum bolla. Þessi klassísku termo bollar frá Royal Copenhagen eru sannkölluð klassísk. Skjáskot/Kúnígúnd Blóm og plöntur Blóm og grænar plöntur setja punktinn yfir i-ið í hvaða rými sem er. Skjáskot/dimm.is
Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Hatrið mun sigra í útgáfu Alla og íkornanna Lífið Ísrael vann Eurovision Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Menning Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Sjá meira