Kjörstjórn borist 26 listar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. október 2024 16:30 Ástríður Jóhannesdóttir er framkvæmdastjóri Landskjörstjórnar. Vísir Frestur til að skila inn framboðslistum til Alþingiskosninga rennur út á hádegi á morgun. Alls hefur 26 listum verið skilað ásamt tilskildum fjölda meðmæla til Landskjörstjórnar, og því ljóst að einhverjir flokkar eiga enn eftir að skila af sér gögnum, ætli þeir sér að bjóða fram í öllum sex kjördæmum. Í samtali við fréttastofu segir Ástríður Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Landskjörstjórnar, að einhverjir flokkar hafi þegar skilað af sér listum í öllum kjördæmum. Þó er ljóst að miðað við fjölda lista, kjördæma og flokka sem boðað hafa framboð, að einhverjir eiga enn eftir að klára sín mál. Kjördæmin eru sex, og tólf flokkar hafa boðað þingframboð. Tólf sinnum sex eru sjötíu og tveir, og því ansi margir listar sem ekki hafa skilað sér til Landskjörstjórnar enn. Hafa knappan tíma eftir að frestur rennur út Hægt er að skila meðmælum og framboðslistum bæði með rafrænum hætti eða á skriflegu formi. Ástríður segir ljóst að ekki séu allir að nýta sér fyrri kostinn. Landskjörstjórn tekur á móti skriflegum gögnum í Hörpu á morgun, frá klukkan tíu til tólf. „Það kemur auðvitað ekkert í ljós fyrr en þá hverjir eru að skila framboðum,“ segir hún. Þegar fresturinn er liðinn hefur kjörstjórnin samkvæmt lögum þrjá sólarhringa og fjórar klukkustundir til að fara yfir gögnin sem henni hafa borist og sannreyna þau. Því mun í síðasta lagi liggja endanlega fyrir á sunnudag klukkan fjögur, hvaða flokkar bjóða fram og í hvaða kjördæmum. Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira
Í samtali við fréttastofu segir Ástríður Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Landskjörstjórnar, að einhverjir flokkar hafi þegar skilað af sér listum í öllum kjördæmum. Þó er ljóst að miðað við fjölda lista, kjördæma og flokka sem boðað hafa framboð, að einhverjir eiga enn eftir að klára sín mál. Kjördæmin eru sex, og tólf flokkar hafa boðað þingframboð. Tólf sinnum sex eru sjötíu og tveir, og því ansi margir listar sem ekki hafa skilað sér til Landskjörstjórnar enn. Hafa knappan tíma eftir að frestur rennur út Hægt er að skila meðmælum og framboðslistum bæði með rafrænum hætti eða á skriflegu formi. Ástríður segir ljóst að ekki séu allir að nýta sér fyrri kostinn. Landskjörstjórn tekur á móti skriflegum gögnum í Hörpu á morgun, frá klukkan tíu til tólf. „Það kemur auðvitað ekkert í ljós fyrr en þá hverjir eru að skila framboðum,“ segir hún. Þegar fresturinn er liðinn hefur kjörstjórnin samkvæmt lögum þrjá sólarhringa og fjórar klukkustundir til að fara yfir gögnin sem henni hafa borist og sannreyna þau. Því mun í síðasta lagi liggja endanlega fyrir á sunnudag klukkan fjögur, hvaða flokkar bjóða fram og í hvaða kjördæmum.
Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira