Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2024 12:01 Sveindís Jane Jónsdóttir ræðir málin við bandarísku landsliðskonuna Lindsey Horan í leik þjóðanna á dögunum. Getty/Brad Smith Mjög góð aðsókn var á marga leiki í landsleikjaglugga kvenna í fótbolta og þar á meðal á leiki íslensku stelpnanna. Íslenska kvennalandsliðið lék tvo leiki í Bandaríkjunum og voru þessir leiki í hópi þeirra leikja sem fengu bestu aðsóknina í glugganum. Flestir mættu þó á leik Englands og Þýskalands á Wembley leikvanginum en á hann mættu næstum því 48 þúsund manns. Það mættu yfir 26 þúsund manns á leik Þýskalands og Ástralíu sem fram fór í Duisburg í Þýskalandi. Í þriðja sætinu var síðan hinn leikur enska landsliðsins sem var á móti Suður-Afríku og fór fram í Coventry. Það komu yfir tuttugu þúsund manns á hann. Ensku og þýsku liðin voru því í nokkrum sérflokki. Leikir Bandaríkjanna og Íslands voru aftur á móti í fjórða og fimmta sætinu. 18.580 manns mættu á fyrri leikinn sem var spilaður á Q2 Stadium í Austin í Texas-fylki. 17.018 manns mættu síðan á seinni leikinn á Geodis Park í Nashville í Tennessee fylki. Bandarísku stelpurnar unnu báða leikina 3-1 en íslenska liðið jafnaði í 1-1 í fyrri leiknum og var lengi 1-0 yfir í þeim síðari. View this post on Instagram A post shared by soccerdonna (@soccerdonna) Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið lék tvo leiki í Bandaríkjunum og voru þessir leiki í hópi þeirra leikja sem fengu bestu aðsóknina í glugganum. Flestir mættu þó á leik Englands og Þýskalands á Wembley leikvanginum en á hann mættu næstum því 48 þúsund manns. Það mættu yfir 26 þúsund manns á leik Þýskalands og Ástralíu sem fram fór í Duisburg í Þýskalandi. Í þriðja sætinu var síðan hinn leikur enska landsliðsins sem var á móti Suður-Afríku og fór fram í Coventry. Það komu yfir tuttugu þúsund manns á hann. Ensku og þýsku liðin voru því í nokkrum sérflokki. Leikir Bandaríkjanna og Íslands voru aftur á móti í fjórða og fimmta sætinu. 18.580 manns mættu á fyrri leikinn sem var spilaður á Q2 Stadium í Austin í Texas-fylki. 17.018 manns mættu síðan á seinni leikinn á Geodis Park í Nashville í Tennessee fylki. Bandarísku stelpurnar unnu báða leikina 3-1 en íslenska liðið jafnaði í 1-1 í fyrri leiknum og var lengi 1-0 yfir í þeim síðari. View this post on Instagram A post shared by soccerdonna (@soccerdonna)
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn