Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2024 11:02 Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir gengur inn á völlinn ásamt móður sinni Jóneyju Jónsdóttur. @harvardwsoccer Íslenska knattspyrnukonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir fékk góða heimsókn frá Íslandi um helgina og hélt upp á það með viðeigandi hætti í sigurleik Harvards skólans í bandaríska háskólafótboltanum. Áslaug Munda var ein af fimm leikmönnum Haward skólans sem voru heiðraðar á kveðjukvöldi leikmanna sem útskrifast á þessari leiktíð. Af því tilefni komu umræddir leikmenn inn á völlinn í fylgd fjölskyldumeðlima sinna. Áslaug Munda fékk heimsókn frá móður sinni Jóneyju Jónsdóttur en þær gengu saman inn á völlinn veifandi íslenska fánanum. Harvard var þarna að spila við Yale og unnu þær leikinn 3-1 sem tryggði þeim sæti í úrslitakeppni Ivy deildarinnar. Sigurvegari leiksins komst þangað þar sem fjórir skólar spila um titilinn. Áslaug var bæði með mark og stoðsendingu í leiknum mikilvæga. Yale komst í 1-0 en Harvard jafnaði metin. Áslaug átti stoðsendinguna í öðru markinu og skoraði síðan þriðja markið úr vítaspyrnu. Þetta var sjöunda mark Áslaugar á þessu tímabili og fjórða stoðsendingin. View this post on Instagram A post shared by Harvard Women's Soccer (@harvardwsoccer) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira
Áslaug Munda var ein af fimm leikmönnum Haward skólans sem voru heiðraðar á kveðjukvöldi leikmanna sem útskrifast á þessari leiktíð. Af því tilefni komu umræddir leikmenn inn á völlinn í fylgd fjölskyldumeðlima sinna. Áslaug Munda fékk heimsókn frá móður sinni Jóneyju Jónsdóttur en þær gengu saman inn á völlinn veifandi íslenska fánanum. Harvard var þarna að spila við Yale og unnu þær leikinn 3-1 sem tryggði þeim sæti í úrslitakeppni Ivy deildarinnar. Sigurvegari leiksins komst þangað þar sem fjórir skólar spila um titilinn. Áslaug var bæði með mark og stoðsendingu í leiknum mikilvæga. Yale komst í 1-0 en Harvard jafnaði metin. Áslaug átti stoðsendinguna í öðru markinu og skoraði síðan þriðja markið úr vítaspyrnu. Þetta var sjöunda mark Áslaugar á þessu tímabili og fjórða stoðsendingin. View this post on Instagram A post shared by Harvard Women's Soccer (@harvardwsoccer)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira