Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2024 08:01 Þetta var kvöldið hans Amad Diallo sem skoraði bæði mörkin í fyrsta Evrópusigri Manchester United á tímabilinu. Getty/ Carl Recine Amad Diallo kom aftur inn í byrjunarlið Manchester United á móti gríska liðinu PAOK í gær og var í aðalhlutverki í langþráðum sigri United í Evrópudeildinni. Diallo skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri en þetta var fyrsti sigur United manna í Evrópukeppninni í vetur. Þetta var líka fyrsti og síðasti Evrópuleikurinn undir stjórn Ruud van Nistelrooy. Hann stýrir liðinu í síðasta sinn á móti Leicester í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Hinn 22 ára gamli Amad skoraði bæði mörkin sín í seinni hálfleiknum. Það fyrra kom á 50. mínútu eftir stoðsendingu frá Bruno Fernandes en það síðara kom eftir flott einstaklingsframtak. Amad fagnaði seinna marki sínu klaufalega og virtist meiðast við það. Stuttu síðar fór hann meiddur af velli. Seinna kom þó í ljós að hann hafði fengið högg í aðdraganda marksins. Honum tókst engu að síður að klára færið frábærlega. „Það var langt síðan að við unnum í Evrópu. Í dag sýndum við að við erum eitt af bestu liðunum. Það var mikilvægt að vinna í dag,“ sagði Amad Diallo við TNT Sports. „Það er líka mikilvægt fyrir mig að skora í öllum leikjum. Ég hef verið óheppinn á þessu tímabili og ég er því ánægður með að skora tvö mörk í dag. Mikilvægast var þó að vinna,“ sagði Amad. Hann talaði þó ekkert um meiðslin sín og líkur er á því að þau hafi ekki verið alvarleg. Stuðningsmenn United leggjast örugglega á bæn enda hefur strákurinn sýnt það og sannað að hann á heima í byrjunarliði liðsins. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Enski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Diallo skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri en þetta var fyrsti sigur United manna í Evrópukeppninni í vetur. Þetta var líka fyrsti og síðasti Evrópuleikurinn undir stjórn Ruud van Nistelrooy. Hann stýrir liðinu í síðasta sinn á móti Leicester í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Hinn 22 ára gamli Amad skoraði bæði mörkin sín í seinni hálfleiknum. Það fyrra kom á 50. mínútu eftir stoðsendingu frá Bruno Fernandes en það síðara kom eftir flott einstaklingsframtak. Amad fagnaði seinna marki sínu klaufalega og virtist meiðast við það. Stuttu síðar fór hann meiddur af velli. Seinna kom þó í ljós að hann hafði fengið högg í aðdraganda marksins. Honum tókst engu að síður að klára færið frábærlega. „Það var langt síðan að við unnum í Evrópu. Í dag sýndum við að við erum eitt af bestu liðunum. Það var mikilvægt að vinna í dag,“ sagði Amad Diallo við TNT Sports. „Það er líka mikilvægt fyrir mig að skora í öllum leikjum. Ég hef verið óheppinn á þessu tímabili og ég er því ánægður með að skora tvö mörk í dag. Mikilvægast var þó að vinna,“ sagði Amad. Hann talaði þó ekkert um meiðslin sín og líkur er á því að þau hafi ekki verið alvarleg. Stuðningsmenn United leggjast örugglega á bæn enda hefur strákurinn sýnt það og sannað að hann á heima í byrjunarliði liðsins. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Enski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira