Ödegaard strax aftur heim Sindri Sverrisson skrifar 12. nóvember 2024 15:17 Martin Ödegaard splæsir í nokkrar fimmur á leiðinni inn á Stamford Bridge fyrir leikinn við Chelsea á sunnudaginn. Getty/Ryan Pierse Fyrirliðinn Martin Ödegaard verður ekki með norska landsliðinu í leikjunum við Slóveníu og Kasakstan, í Þjóðadeildinni í fótbolta á næstu dögum. Ödegaard er nýkominn af stað með Arsenal eftir að hafa meiðst í ökkla í landsleik fyrir tveimur mánuðum. Hann kom inn á sem varamaður í Meistaradeildarleik gegn Inter í síðustu viku en náði svo að spila allan leikinn gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Í gær var hann svo kallaður inn í norska landsliðshópinn - eitthvað sem stuðningsmenn Arsenal hafa eflaust sett spurningamerki við. En nú er orðið ljóst að Ödegaard fer strax aftur til Lundúna og vinnur í að jafna sig enn betur af meiðslunum. „Þetta hafa verið flókin ökklameiðsli. Eftir sárafáar æfingar með liðinu síðustu níu vikur þá er eðlilegt að líkaminn sé ekki orðinn hundrað prósent,“ sagði Ola Sand, læknir norska landsliðsins. „Eftir ítarlegar rannsóknir og samtöl erum við sammála um að Martin verði ekki klár í slaginn til að spila leikina við Slóveníu og Kasakstan. Í samráði við hann höfum við komist að þeirri niðurstöðu að það sé betra að hann fari heim til London og haldi áfram endurhæfingunni þar,“ sagði Sand. Landsliðsþjálfarinn Ståle Solbakken segir að heilsa fyrirliðans sé í forgangi. „Við vissum að það væri hætta á því að Martin yrði ekki með. Hann þráir það að geta spilað leikina en við getum ekki tekið áhættu með heilsu hans. En ég er viss um að strákarnir eru tilbúnir að gefa allt sitt í leikina og að menn stígi upp í hans fjarveru,“ sagði Solbakken. Noregur mætir Slóveníu á útivelli á fimmtudaginn og svo Kasakstan á heimavelli þremur dögum síðar. Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Ödegaard er nýkominn af stað með Arsenal eftir að hafa meiðst í ökkla í landsleik fyrir tveimur mánuðum. Hann kom inn á sem varamaður í Meistaradeildarleik gegn Inter í síðustu viku en náði svo að spila allan leikinn gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Í gær var hann svo kallaður inn í norska landsliðshópinn - eitthvað sem stuðningsmenn Arsenal hafa eflaust sett spurningamerki við. En nú er orðið ljóst að Ödegaard fer strax aftur til Lundúna og vinnur í að jafna sig enn betur af meiðslunum. „Þetta hafa verið flókin ökklameiðsli. Eftir sárafáar æfingar með liðinu síðustu níu vikur þá er eðlilegt að líkaminn sé ekki orðinn hundrað prósent,“ sagði Ola Sand, læknir norska landsliðsins. „Eftir ítarlegar rannsóknir og samtöl erum við sammála um að Martin verði ekki klár í slaginn til að spila leikina við Slóveníu og Kasakstan. Í samráði við hann höfum við komist að þeirri niðurstöðu að það sé betra að hann fari heim til London og haldi áfram endurhæfingunni þar,“ sagði Sand. Landsliðsþjálfarinn Ståle Solbakken segir að heilsa fyrirliðans sé í forgangi. „Við vissum að það væri hætta á því að Martin yrði ekki með. Hann þráir það að geta spilað leikina en við getum ekki tekið áhættu með heilsu hans. En ég er viss um að strákarnir eru tilbúnir að gefa allt sitt í leikina og að menn stígi upp í hans fjarveru,“ sagði Solbakken. Noregur mætir Slóveníu á útivelli á fimmtudaginn og svo Kasakstan á heimavelli þremur dögum síðar.
Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira