Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Atli Ísleifsson skrifar 13. nóvember 2024 14:07 Þegar Friðrik settist á konungsstól þann 14. janúar síðastliðinn voru 104 dönsk fyrirtæki og fimm erlend fyrirtæki sem voru með stöðu og leyfi til að titla sig sem „konunglegur birgðasali“. EPA Danska konungshöllin hefur gefið út að frá og með árinu 2030 megi dönsk fyrirtæki ekki lengur merkja vörur sínar með kórónu með skilaboðum um að framleiðandinn sé „konunglegur birgðasali“, eða „Kongelig Hofleverandør“. Þetta kemur fram í tilkynningu frá dönsku konungshöllinni þar sem segir að til standi að láta fyrirtækin losa sig við merkingarnar í fösum fram til ársloka 2029. Ástæðan sé að merkingarnar eigi ekki lengur erindi á þessum tímum. Meðal fyrirtækja sem falla undir þetta eru Arla, Tuborg, Illums, Kay Bojesen, Anthon Berg, Georg Jensen, Jysk, Magasin du Nord, Michelen, Tuborg og Carlsberg. Sjá má listann í heild sinni á heimasíðu dönsku konungshallarinnar. Þegar Friðrik settist á konungsstól þann 14. janúar síðastliðinn voru 104 dönsk fyrirtæki og fimm erlend fyrirtæki sem voru með stöðu og leyfi til að titla sig sem „konunglegur birgðasali“ og hafa í skjóli þessa haft leyfi til að vera með danska kórónu á vörum sínum. Í yfirlýsingu konungshallarinnar segir að nú séu það afskaplega fá þessara fyrirtækja sem þjónusti eða afhendi konungshöllinni vörur og eigi þetta því ekki lengur við. Konungshöllin muni þó halda áfram að styðja við danskt atvinnulíf, meðal annars með þátttöku í ráðstefnum og annars konar stuðningi á erlendri grund. Áður hefur verið talsverð umræða í Danmörku þar sem konungshöllin hefur verið hvött til að svipta áfengisframleiðendum slíkum merkingum, þar með talið Carlsberg, Kjær og Sommerfeldt og De Danske Spritfabrikker. Danmörk Friðrik X Danakonungur Kóngafólk Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá dönsku konungshöllinni þar sem segir að til standi að láta fyrirtækin losa sig við merkingarnar í fösum fram til ársloka 2029. Ástæðan sé að merkingarnar eigi ekki lengur erindi á þessum tímum. Meðal fyrirtækja sem falla undir þetta eru Arla, Tuborg, Illums, Kay Bojesen, Anthon Berg, Georg Jensen, Jysk, Magasin du Nord, Michelen, Tuborg og Carlsberg. Sjá má listann í heild sinni á heimasíðu dönsku konungshallarinnar. Þegar Friðrik settist á konungsstól þann 14. janúar síðastliðinn voru 104 dönsk fyrirtæki og fimm erlend fyrirtæki sem voru með stöðu og leyfi til að titla sig sem „konunglegur birgðasali“ og hafa í skjóli þessa haft leyfi til að vera með danska kórónu á vörum sínum. Í yfirlýsingu konungshallarinnar segir að nú séu það afskaplega fá þessara fyrirtækja sem þjónusti eða afhendi konungshöllinni vörur og eigi þetta því ekki lengur við. Konungshöllin muni þó halda áfram að styðja við danskt atvinnulíf, meðal annars með þátttöku í ráðstefnum og annars konar stuðningi á erlendri grund. Áður hefur verið talsverð umræða í Danmörku þar sem konungshöllin hefur verið hvött til að svipta áfengisframleiðendum slíkum merkingum, þar með talið Carlsberg, Kjær og Sommerfeldt og De Danske Spritfabrikker.
Danmörk Friðrik X Danakonungur Kóngafólk Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira