Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. nóvember 2024 21:28 Jóhannes Berg Andrason átti góðan leik í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Alls fóru fimm leikir fram í Olís-deild karla í handbolta. FH pakkaði ÍR saman á útivelli, lokatölur 24-41. Þá vann KA heimasigur á Fjölni, HK lagði ÍBV í Kópavogi og Afturelding vann Gróttu á heimavelli. Valur gerði svo góða ferð í Hafnafjörð og vann góðan sigur á Haukum. FH lenti í engum vandræðum gegn ÍR og var sóknarleikur liðsins í öðrum gæðaflokki en hjá liði heimamanna. Birgir Már Birgisson fór fyrir gestunum og skoraði 9 af 41 marki FH-liðsins. Jóhannes Berg Andrason kom þar á eftir með 6 mörk. Í markinu vörðu þeir Daníel Freyr Andrésson (16) og Birkir Fannar Bragason (5) samtals 21 skot. Jökull Blöndal Björnsson skoraði 5 mörk í liði ÍR á meðan Ólafur Rafn Gíslason (13) og Alexander Ásgrímsson (5) vörðu 18 skot í markinu. Á Akureyru vann KA fjögurra marka sigur á Fjölni, lokatölur 27-23. Ott Varik var markahæstur hjá KA með 7 mörk. Þar á eftir kom Einar Rafn Eiðsson með 6 mörk. Í markinu varði Nicolai Horntvedt Kristensen 20 skot og var með 49 prósent markvörslu. Í liði Fjölnis skoraði Björgvin Páll Rúnarsson 7 mörk á meðan Sigurður Ingiberg Ólafsson varði 15 skot í markinu. Í Kópavogi voru Eyjamenn í heimsókn. Voru gestirnir sendir stigalausir heim, lokatölur 32-24. Andri Þór Helgason og Ágúst Guðmundsson voru markahæstir hjá HK með 7 mörk hvor á meðan Jovan Kukobat varði 13 skot í markinu. Hjá Eyjamönnum voru Sigtryggur Daði Rúnarsson og Andri Erlingsson markahæstir með 6 mörk hvor. Í markinu vörðu Pavel Miskevich (9) og Petar Jokanovic (3) samtals 12 skot. Í Mosfellsbæ var Grótta í heimsókn og voru gestirnir þar einnig sendir stigalausir heim, lokatölur 32-28. Blær Hinriksson var markahæstur með 9 mörk í liði Aftureldingar á meðan Einar Baldvin Baldvinsson (11) og Brynjar Vignir Sigurjónsson (3) vörðu 14 skot í markinu. Gunnar Hrafn Pálsson var markahæstur hjá Gróttu með 7 mörk á meðan Hannes Pétur Hauksson varði 12 skot í markinu. Stöðuna í Olís-deild karla má finna á vef HSÍ. Handbolti Olís-deild karla Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
FH lenti í engum vandræðum gegn ÍR og var sóknarleikur liðsins í öðrum gæðaflokki en hjá liði heimamanna. Birgir Már Birgisson fór fyrir gestunum og skoraði 9 af 41 marki FH-liðsins. Jóhannes Berg Andrason kom þar á eftir með 6 mörk. Í markinu vörðu þeir Daníel Freyr Andrésson (16) og Birkir Fannar Bragason (5) samtals 21 skot. Jökull Blöndal Björnsson skoraði 5 mörk í liði ÍR á meðan Ólafur Rafn Gíslason (13) og Alexander Ásgrímsson (5) vörðu 18 skot í markinu. Á Akureyru vann KA fjögurra marka sigur á Fjölni, lokatölur 27-23. Ott Varik var markahæstur hjá KA með 7 mörk. Þar á eftir kom Einar Rafn Eiðsson með 6 mörk. Í markinu varði Nicolai Horntvedt Kristensen 20 skot og var með 49 prósent markvörslu. Í liði Fjölnis skoraði Björgvin Páll Rúnarsson 7 mörk á meðan Sigurður Ingiberg Ólafsson varði 15 skot í markinu. Í Kópavogi voru Eyjamenn í heimsókn. Voru gestirnir sendir stigalausir heim, lokatölur 32-24. Andri Þór Helgason og Ágúst Guðmundsson voru markahæstir hjá HK með 7 mörk hvor á meðan Jovan Kukobat varði 13 skot í markinu. Hjá Eyjamönnum voru Sigtryggur Daði Rúnarsson og Andri Erlingsson markahæstir með 6 mörk hvor. Í markinu vörðu Pavel Miskevich (9) og Petar Jokanovic (3) samtals 12 skot. Í Mosfellsbæ var Grótta í heimsókn og voru gestirnir þar einnig sendir stigalausir heim, lokatölur 32-28. Blær Hinriksson var markahæstur með 9 mörk í liði Aftureldingar á meðan Einar Baldvin Baldvinsson (11) og Brynjar Vignir Sigurjónsson (3) vörðu 14 skot í markinu. Gunnar Hrafn Pálsson var markahæstur hjá Gróttu með 7 mörk á meðan Hannes Pétur Hauksson varði 12 skot í markinu. Stöðuna í Olís-deild karla má finna á vef HSÍ.
Handbolti Olís-deild karla Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti