Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 26. nóvember 2024 07:04 Aðventan með Lindu Ben eru nýir þættir á Stöð 2 og Vísi. Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Vísi og Stöð 2 en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. Í þessum þriðja þætti sýnir Linda Ben okkur skemmtilegar hugmyndir af jólasmáréttum sem henta frábærlega í jólaboðið. Bakaðar perur, jólalegur Brie, ostapinnakrans og rauðrófucarpaccio svo eitthvað sé nefnt. Klippa: Aðventan með Lindu Ben: Smáréttajólaboð Smáréttajólaboð Ostafylltar perur 3 perur Ólífuolía Salt Pipar Salatostur frá Örnu Valhnetur Timjan Hunang Kveikið á ofninum og stillið á 200°C, undir og yfir hita. Skerið perurnar í helminga og kjarnhreinsið perurnar og útbúið einskonar holu. Leggið í eldfastmót og hellið ólífu olíu yfir og kryddið með salti og pipar. Snúið perunum við þannig að skurðurinn snúi niður og hýðið upp. Bakið í 15 mín. Takið perurnar út úr ofninum og snúið perunum við þannig að skurðurinn snúi upp. Fyllið holurnar (þar sem kjarninn var) með salat osti (takið sem mest af olíunni frá), saxið pekanhneturnar og setjið þær yfir ostinn ásamt salti og pipar. Setjið aftur inn í ofninn og bakið í u.þ.b. 10 mín eða þar til osturinn hefur bráðnað svolítið. Skreytið með fersku timjan og hellið svolítið af hunangi yfir perurnar áður en þær eru bornar fram. Ostafylltu perurnar, namm! Brie Krans Stór Brie Granateplakjarnar Rósmarín Brie Larsen, nei afsakið ég meina Brie kransinn. Ostapinnakrans Harðir kryddostar Svartar ólífur Grænar ólífur Litlir tómatar Salami Þú setur þennan ekki á hurðina, heldur ofan í magann þinn. Rauðrófucarpaccio 2-3 rauðrófur (fer eftir stærð) Asískt babyleaf salat (líka hægt að nota klettasalat) 1 pera 60 g salatostur frá Örnu 1 msk sítrónusafi Salt og pipar Brómber Rauðrófucarpaccio - „what a concept!“ Jól Uppskriftir Smáréttir Matur Tengdar fréttir Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 19. nóvember 2024 08:17 Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 14. nóvember 2024 07:03 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Reykti pabba sinn Lífið Fleiri fréttir Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Sjá meira
Í þessum þriðja þætti sýnir Linda Ben okkur skemmtilegar hugmyndir af jólasmáréttum sem henta frábærlega í jólaboðið. Bakaðar perur, jólalegur Brie, ostapinnakrans og rauðrófucarpaccio svo eitthvað sé nefnt. Klippa: Aðventan með Lindu Ben: Smáréttajólaboð Smáréttajólaboð Ostafylltar perur 3 perur Ólífuolía Salt Pipar Salatostur frá Örnu Valhnetur Timjan Hunang Kveikið á ofninum og stillið á 200°C, undir og yfir hita. Skerið perurnar í helminga og kjarnhreinsið perurnar og útbúið einskonar holu. Leggið í eldfastmót og hellið ólífu olíu yfir og kryddið með salti og pipar. Snúið perunum við þannig að skurðurinn snúi niður og hýðið upp. Bakið í 15 mín. Takið perurnar út úr ofninum og snúið perunum við þannig að skurðurinn snúi upp. Fyllið holurnar (þar sem kjarninn var) með salat osti (takið sem mest af olíunni frá), saxið pekanhneturnar og setjið þær yfir ostinn ásamt salti og pipar. Setjið aftur inn í ofninn og bakið í u.þ.b. 10 mín eða þar til osturinn hefur bráðnað svolítið. Skreytið með fersku timjan og hellið svolítið af hunangi yfir perurnar áður en þær eru bornar fram. Ostafylltu perurnar, namm! Brie Krans Stór Brie Granateplakjarnar Rósmarín Brie Larsen, nei afsakið ég meina Brie kransinn. Ostapinnakrans Harðir kryddostar Svartar ólífur Grænar ólífur Litlir tómatar Salami Þú setur þennan ekki á hurðina, heldur ofan í magann þinn. Rauðrófucarpaccio 2-3 rauðrófur (fer eftir stærð) Asískt babyleaf salat (líka hægt að nota klettasalat) 1 pera 60 g salatostur frá Örnu 1 msk sítrónusafi Salt og pipar Brómber Rauðrófucarpaccio - „what a concept!“
Jól Uppskriftir Smáréttir Matur Tengdar fréttir Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 19. nóvember 2024 08:17 Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 14. nóvember 2024 07:03 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Reykti pabba sinn Lífið Fleiri fréttir Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Sjá meira
Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 19. nóvember 2024 08:17
Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 14. nóvember 2024 07:03