Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. desember 2024 07:04 Í fimmta þætti af Skreytum hús breytti Soffía Dögg Garðarsdóttir hráu rými í raðhúsi í Urriðaholti. Í nýjasta þætti af Skreytum hús heimsækir Soffía Dögg Garðarsdóttir, þáttastjórnandi þáttanna, þau Daníel Andra Pétursson og Hildi Sif Ingadóttur og syni þeirra tvo sem eru nýlega flutt inn í fallegt raðhús í Urriðaholti. Parið óskaði eftir aðstoð Soffíu Daggar við að gera forstofurými hússins að notalegu sjónvarpsherbergi. „Ótrúlega skemmtilegt rými fyrir yndislegt fólk, elsku Hildur og Daníel, takk fyrir að treysta mér fyrir rýminu ykkar og ég vona bara að þið njótið vel,“ segir Soffía Dögg í nýjustu færslu þáttanna. Þættirnir verða sex rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Náttúrulegir litatónar og vínbar Herbergið fyrir breytingar var tómt og hrátt. Ákveðið var að taka loftið niður og setja innfellda lýsingu. Rýmið var málað í hlýlegum brúnum lit, rennihurðir sem fela lagnaveg voru klæddar með veggjaþiljum og innrétting fyrir vínkæli og vínglös komið fyrir. Þá var kominn tími til að innrétta rýmið. „Sófinn þurfti enga aukapúða en ég tók reyndar eitt mjúkt teppi til þess að hafa á honum, svona til að gera allt enn meira notalegt. Eins er ég svo ánægð með speglana á veggnum en þeir pikka upp birtuna sem kemur inn um gluggann og kasta henni aftur inn í rýmið. Þeir verða hálfgert skart á veggnum,“ segir Soffía Dögg. Parið var afar ánægt með breytingarnar sem eru afar vel heppnaðar líkt og meðfylgjandi myndir sýna. Skreytum hús Hús og heimili Tengdar fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Í fjórða þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á svefnherbergi við Langholtveg. Soffía Dögg Garðarsdóttir heimsótti Helenu Levisdóttur, sem óskaði eftir gera herbergið hlýlegt. 26. nóvember 2024 15:32 Frelsaði húsgögn Brynhildar Í nýjasta þætti af Skreytum hús fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir það skemmtilega verkefni að aðstoða Brynhildi við að taka stofuna hennar í gegn. 16. nóvember 2024 07:35 Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið „Risa tilkynning“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Parið óskaði eftir aðstoð Soffíu Daggar við að gera forstofurými hússins að notalegu sjónvarpsherbergi. „Ótrúlega skemmtilegt rými fyrir yndislegt fólk, elsku Hildur og Daníel, takk fyrir að treysta mér fyrir rýminu ykkar og ég vona bara að þið njótið vel,“ segir Soffía Dögg í nýjustu færslu þáttanna. Þættirnir verða sex rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Náttúrulegir litatónar og vínbar Herbergið fyrir breytingar var tómt og hrátt. Ákveðið var að taka loftið niður og setja innfellda lýsingu. Rýmið var málað í hlýlegum brúnum lit, rennihurðir sem fela lagnaveg voru klæddar með veggjaþiljum og innrétting fyrir vínkæli og vínglös komið fyrir. Þá var kominn tími til að innrétta rýmið. „Sófinn þurfti enga aukapúða en ég tók reyndar eitt mjúkt teppi til þess að hafa á honum, svona til að gera allt enn meira notalegt. Eins er ég svo ánægð með speglana á veggnum en þeir pikka upp birtuna sem kemur inn um gluggann og kasta henni aftur inn í rýmið. Þeir verða hálfgert skart á veggnum,“ segir Soffía Dögg. Parið var afar ánægt með breytingarnar sem eru afar vel heppnaðar líkt og meðfylgjandi myndir sýna.
Skreytum hús Hús og heimili Tengdar fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Í fjórða þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á svefnherbergi við Langholtveg. Soffía Dögg Garðarsdóttir heimsótti Helenu Levisdóttur, sem óskaði eftir gera herbergið hlýlegt. 26. nóvember 2024 15:32 Frelsaði húsgögn Brynhildar Í nýjasta þætti af Skreytum hús fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir það skemmtilega verkefni að aðstoða Brynhildi við að taka stofuna hennar í gegn. 16. nóvember 2024 07:35 Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið „Risa tilkynning“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Í fjórða þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á svefnherbergi við Langholtveg. Soffía Dögg Garðarsdóttir heimsótti Helenu Levisdóttur, sem óskaði eftir gera herbergið hlýlegt. 26. nóvember 2024 15:32
Frelsaði húsgögn Brynhildar Í nýjasta þætti af Skreytum hús fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir það skemmtilega verkefni að aðstoða Brynhildi við að taka stofuna hennar í gegn. 16. nóvember 2024 07:35