Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2024 10:31 Sigurður Ingi í alvöru stuði með Rakel Maríu, Þórhildur Sunna öllu vanari í förðuninni hjá Írisi Bergs. Vísir/Vilhelm Kappræður leiðtoga stjórnmálaflokkanna fóru fram á Stöð 2 í gærkvöldi. Tíu formenn mættu í hús í stúdíó í gærkvöldi þar sem var að mörgu að hyggja áður en stigið var á svið hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari fréttastofunnar fangaði stemninguna baksviðs í aðdraganda kappræðanna og á sviði þegar kappræðurnar fóru fram. Þetta voru alvöru kappræður þar sem leiðtogar höfðu tækifæri til að rökræða til hlýtar hin ýmsu málefni. Stutt er til kosninga og var stemningin eftir því líkt og myndirnar bera með sér. Margt var um manninn baksviðs þar sem aðstoðarfólk leiðtoganna mætti til að ráðleggja sínu fólki á síðustu metrunum fyrir kappræður og þurfti að mörgu að huga. Horfa má á kappræðurnar í heild sinni hér. Förðunarfræðingarnir Íris Bergs og Rakel María Hjaltadóttir tóku vel á móti leiðtogum flokkanna í gærkvöldi.Vísir/Vilhelm Síðustu mínúturnar vel nýttar af Þórhildi Sunnu og Sönnu Magdalenu sem eru hér ásamt sínu fólki.Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi báðir með síma í hönd en líka í handabandi.Vísir/Vilhelm Kristrún Frostadóttur nýtti tímann en tókst líka að mingla.Vísir/Vilhelm Rakel María farðar Sönnu Magdalenu.Vísir/Vilhelm Heimir Már Pétursson fréttamaður leggur leiðtogunum línurnar í upphafi kappræðna.Vísir/Vilhelm Síðustu sekúndurnar nýttar vel í undirbúning hjá Sönnu Magdalenu og hennar fólki.Vísir/Vilhelm Stemning í loftinu.Vísir/Vilhelm Allt klárt og þá þarf að taka hópmynd áður en allt fer af stað.Vísir/Vilhelm Alvöru handahreyfingar í boði Sigmundar Davíðs en Þorgerður Katrín virðist efins.Vísir/Vilhelm Þetta eru alvöru kappræður þegar allir eru með hendur upp í loft.Vísir/Vilhelm Uppréttar hendur, lokuð augu, bendingar. Inga og Sanna í stuði.Vísir/Vilhelm Alvöru stemning hjá Bjarna og Kristrúnu.Vísir/Vilhelm Þorgerður Katrín velti því upp í gríni hvort hún ætti að færa sig en Sigurður Ingi sagði það fínt að hafa hana þarna á milli hans og Sigmundar.Vísir/Vilhelm Íhugun og undirbúningur hjá Svandísi, Bjarna og Kristrúnu.Vísir/Vilhelm Inga Sæland að ræða alvöru mál.Vísir/Vilhelm Sigmundur var duglegur í handahreyfingunum.Vísir/Vilhelm Alþingiskosningar 2024 Samkvæmislífið Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari fréttastofunnar fangaði stemninguna baksviðs í aðdraganda kappræðanna og á sviði þegar kappræðurnar fóru fram. Þetta voru alvöru kappræður þar sem leiðtogar höfðu tækifæri til að rökræða til hlýtar hin ýmsu málefni. Stutt er til kosninga og var stemningin eftir því líkt og myndirnar bera með sér. Margt var um manninn baksviðs þar sem aðstoðarfólk leiðtoganna mætti til að ráðleggja sínu fólki á síðustu metrunum fyrir kappræður og þurfti að mörgu að huga. Horfa má á kappræðurnar í heild sinni hér. Förðunarfræðingarnir Íris Bergs og Rakel María Hjaltadóttir tóku vel á móti leiðtogum flokkanna í gærkvöldi.Vísir/Vilhelm Síðustu mínúturnar vel nýttar af Þórhildi Sunnu og Sönnu Magdalenu sem eru hér ásamt sínu fólki.Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi báðir með síma í hönd en líka í handabandi.Vísir/Vilhelm Kristrún Frostadóttur nýtti tímann en tókst líka að mingla.Vísir/Vilhelm Rakel María farðar Sönnu Magdalenu.Vísir/Vilhelm Heimir Már Pétursson fréttamaður leggur leiðtogunum línurnar í upphafi kappræðna.Vísir/Vilhelm Síðustu sekúndurnar nýttar vel í undirbúning hjá Sönnu Magdalenu og hennar fólki.Vísir/Vilhelm Stemning í loftinu.Vísir/Vilhelm Allt klárt og þá þarf að taka hópmynd áður en allt fer af stað.Vísir/Vilhelm Alvöru handahreyfingar í boði Sigmundar Davíðs en Þorgerður Katrín virðist efins.Vísir/Vilhelm Þetta eru alvöru kappræður þegar allir eru með hendur upp í loft.Vísir/Vilhelm Uppréttar hendur, lokuð augu, bendingar. Inga og Sanna í stuði.Vísir/Vilhelm Alvöru stemning hjá Bjarna og Kristrúnu.Vísir/Vilhelm Þorgerður Katrín velti því upp í gríni hvort hún ætti að færa sig en Sigurður Ingi sagði það fínt að hafa hana þarna á milli hans og Sigmundar.Vísir/Vilhelm Íhugun og undirbúningur hjá Svandísi, Bjarna og Kristrúnu.Vísir/Vilhelm Inga Sæland að ræða alvöru mál.Vísir/Vilhelm Sigmundur var duglegur í handahreyfingunum.Vísir/Vilhelm
Alþingiskosningar 2024 Samkvæmislífið Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira