Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2024 06:04 Samfylkingin fékk sína bestu kosningu frá því árið 2009 og er í annað sinn stærsti flokkur landsins. Flokkur fólksins og Viðreisn uppskáru einnig ríkulega. Talað hefur verið um SCF sem mögulega ríkisstjórn, svokallaða Valkyrjustjórn. Vísir/Vilhelm Eftir snarpa baráttu eru sögulegar Alþingiskosningar að baki. Sjálfstæðisflokkur fékk sína verstu kosningu frá upphafi og Samfylkingin er stærsti flokkur landsins í annað sinn í sögunni. Þá eru bæði Vinstri græn og Píratar dottin af þingi á meðan Viðreisn og Flokkur fólksins uppskáru ríkulega. Fylgst verður með nýjustu tíðindinum hér í Kosningavaktinni, en hægt er að senda ábendingar og myndir á ritstjorn@visir.is. Í vaktinni hér að neðan verður haldið utan um allar vendingar sem verða í pólitíkinni næstu daga eftir kosningarnar, fréttir af frambjóðendum og mögulegum stjórnarmyndunum. Ef Kosningavaktin birtist ekki strax hér að neðan er ráð að endurhlaða síðunni.
Fylgst verður með nýjustu tíðindinum hér í Kosningavaktinni, en hægt er að senda ábendingar og myndir á ritstjorn@visir.is. Í vaktinni hér að neðan verður haldið utan um allar vendingar sem verða í pólitíkinni næstu daga eftir kosningarnar, fréttir af frambjóðendum og mögulegum stjórnarmyndunum. Ef Kosningavaktin birtist ekki strax hér að neðan er ráð að endurhlaða síðunni.
Alþingiskosningar 2024 Alþingi Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Lýðræðisflokkurinn Ábyrg framtíð Miðflokkurinn Píratar Samfylkingin Sósíalistaflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Fleiri fréttir Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Sjá meira