Flokkurinn verði að líta inn á við Atli Ísleifsson skrifar 1. desember 2024 02:23 Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknar, segir að flokkurinn verði að líta inn á við eftir þessar kosningar. Vísir Fyrstu tölur úr Reykjavíkurkjördæmi suður benda til að Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknar, sé að missa þingsæti sitt. Hún leiddi lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður en samkvæmt fyrstu tölum fær Framsókn þar 4,7 prósent atkvæða. „Ég er rosalega ánægð með mitt fólk. Framsókn mælist enn inni, það verður ekki sagt um alla flokkanna. Nóttin er enn ung. Þetta er búið að vera frábær tími. Við lögum allt í þessa baráttu og við verðum bara að sjá hvað setur,“ sagði Lilja í samtali við Bjarka Sigurðsson fréttamann á öðrum tímanum í nótt. Hún segist þó ekki vera búin að gefa upp vonina. „Nú þarf að byggja Framsóknarflokkinn aftur upp. Sama hvernig fer þá ætla ég að taka þátt í því. Ég er mjög bjartsýn að eðlisfari og við sjáum hvað setur. Við vorum í brekku, allar kannanir bentu til þess. Við erum að ná svipuðum árangri miðað við það. Ég get ekki sagt að þetta komi mér rosalega á óvart. Við ákváðum hins vegar að setja allt í þetta og við verðum bara að sjá hvernig þetta endar.“ Hún segir að um ákveðinn varnarsigur að ræða, en flokkurinn þurfi vissulega að líta inn á við. Sjá má viðtalið í heild sinni í spilaranum að neðan. Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi suður Framsóknarflokkurinn Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
„Ég er rosalega ánægð með mitt fólk. Framsókn mælist enn inni, það verður ekki sagt um alla flokkanna. Nóttin er enn ung. Þetta er búið að vera frábær tími. Við lögum allt í þessa baráttu og við verðum bara að sjá hvað setur,“ sagði Lilja í samtali við Bjarka Sigurðsson fréttamann á öðrum tímanum í nótt. Hún segist þó ekki vera búin að gefa upp vonina. „Nú þarf að byggja Framsóknarflokkinn aftur upp. Sama hvernig fer þá ætla ég að taka þátt í því. Ég er mjög bjartsýn að eðlisfari og við sjáum hvað setur. Við vorum í brekku, allar kannanir bentu til þess. Við erum að ná svipuðum árangri miðað við það. Ég get ekki sagt að þetta komi mér rosalega á óvart. Við ákváðum hins vegar að setja allt í þetta og við verðum bara að sjá hvernig þetta endar.“ Hún segir að um ákveðinn varnarsigur að ræða, en flokkurinn þurfi vissulega að líta inn á við. Sjá má viðtalið í heild sinni í spilaranum að neðan.
Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi suður Framsóknarflokkurinn Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira