Salah jafnaði met Rooneys Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2024 14:17 Mohamed Salah hefur farið á kostum á tímabilinu. getty/Visionhaus Mohamed Salah skoraði seinna mark Liverpool í sigrinum á Manchester City í gær og lagði það fyrra upp. Þar með jafnaði hann met Waynes Rooney. Salah lagði fyrra mark Liverpool upp fyrir Cody Gakpo og skoraði seinna úr vítaspyrnu. Þetta er í 36. sinn sem Salah skorar og leggur upp í sama leiknum í ensku úrvalsdeildinni. Rooney afrekaði það einnig á ferli sínum með Everton og Manchester United. 36 - Mohamed Salah has scored and assisted in a Premier League game for the 36th time; the joint-most by a player in the competition’s history, equalling Wayne Rooney’s record (36). King. pic.twitter.com/2RZVfB5mtz— OptaJoe (@OptaJoe) December 1, 2024 Salah hefur alls leikið 276 leiki í ensku úrvalsdeildinni síðan hann kom til Liverpool 2017. Í þeim hefur hann skorað 168 mörk og gefið 76 stoðsendingar. Rooney lék 491 leik fyrir United og Everton á árunum 2002-18; skoraði 208 mörk og lagði upp 103. Mikið hefur verið rætt og ritað um stöðu Salahs hjá Liverpool en samningur hans við félagið rennur út í sumar. Hann hefur ekki enn fengið samningstilboð frá Rauða hernum. Liverpool er með níu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn Newcastle United á St. James' Park á miðvikudaginn. Salah er næstmarkahæstur í ensku úrvalsdeildinni með ellefu mörk. Hann hefur einnig gefið næstflestar stoðsendingar, eða sjö talsins. Enski boltinn Tengdar fréttir Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Stefan Ortega, markvörður Manchester City, lét niðrandi ummæli um Liverpool falla eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. 2. desember 2024 10:02 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, bjóst ekki við söngvum stuðningsmanna Liverpool um að hann yrði rekinn úr starfi. 2. desember 2024 07:33 Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Arne Slot, þjálfari Liverpool, gat leyft sér að brosa eftir öruggan 2-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City í gær. Hann biður fólk í kringum liðið þó að halda sér á jörðinni. 2. desember 2024 07:00 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira
Salah lagði fyrra mark Liverpool upp fyrir Cody Gakpo og skoraði seinna úr vítaspyrnu. Þetta er í 36. sinn sem Salah skorar og leggur upp í sama leiknum í ensku úrvalsdeildinni. Rooney afrekaði það einnig á ferli sínum með Everton og Manchester United. 36 - Mohamed Salah has scored and assisted in a Premier League game for the 36th time; the joint-most by a player in the competition’s history, equalling Wayne Rooney’s record (36). King. pic.twitter.com/2RZVfB5mtz— OptaJoe (@OptaJoe) December 1, 2024 Salah hefur alls leikið 276 leiki í ensku úrvalsdeildinni síðan hann kom til Liverpool 2017. Í þeim hefur hann skorað 168 mörk og gefið 76 stoðsendingar. Rooney lék 491 leik fyrir United og Everton á árunum 2002-18; skoraði 208 mörk og lagði upp 103. Mikið hefur verið rætt og ritað um stöðu Salahs hjá Liverpool en samningur hans við félagið rennur út í sumar. Hann hefur ekki enn fengið samningstilboð frá Rauða hernum. Liverpool er með níu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn Newcastle United á St. James' Park á miðvikudaginn. Salah er næstmarkahæstur í ensku úrvalsdeildinni með ellefu mörk. Hann hefur einnig gefið næstflestar stoðsendingar, eða sjö talsins.
Enski boltinn Tengdar fréttir Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Stefan Ortega, markvörður Manchester City, lét niðrandi ummæli um Liverpool falla eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. 2. desember 2024 10:02 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, bjóst ekki við söngvum stuðningsmanna Liverpool um að hann yrði rekinn úr starfi. 2. desember 2024 07:33 Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Arne Slot, þjálfari Liverpool, gat leyft sér að brosa eftir öruggan 2-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City í gær. Hann biður fólk í kringum liðið þó að halda sér á jörðinni. 2. desember 2024 07:00 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira
Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Stefan Ortega, markvörður Manchester City, lét niðrandi ummæli um Liverpool falla eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. 2. desember 2024 10:02
Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, bjóst ekki við söngvum stuðningsmanna Liverpool um að hann yrði rekinn úr starfi. 2. desember 2024 07:33
Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Arne Slot, þjálfari Liverpool, gat leyft sér að brosa eftir öruggan 2-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City í gær. Hann biður fólk í kringum liðið þó að halda sér á jörðinni. 2. desember 2024 07:00