Ástfangnar í tuttugu ár Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. desember 2024 15:31 Ellen og Portia fluttu nýverið til Englands frá Bandaríkjunum. Getty Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres og eiginkona hennar Portia De Rossi fögnuðu tuttugu árum saman í gær. Hjúin eru enn ástfangin upp fyrir haus eftir tvo áratugi saman. Í tilefni dagsins birti Ellen einlæga færslu á Instgram með fallegri mynd af þeim hjónum. Þar kemur meðal annars fram að Ellen sé full eftirvæntingar eftir að halda fyrstu hvítu jólin þeirra saman „Fyrir tuttugu árum í dag byrjuðum við þetta samband án þess að átta okkur á því hvað þetta yrði langt og fallegt ævintýri. Þú ert það besta sem hefur komið fyrir mig í lífinu. Þú sérð um mig. Þú leiðbeinir mér og lyftir mér upp þegar ég er döpur og niðurlút,“ skrifa Ellen og lýsir þakklæti sínu í garð eiginkonu sinnar. View this post on Instagram A post shared by Ellen DeGeneres (@ellendegeneres) Fluttu úr landi eftir sigur Trump Nýverið bárust fréttir af því að þær eru fluttar frá Bandaríkjunum til Englands, í kjölfar sigurs Donalds Trump í forsetakosningunum í byrjun nóvembermánaðar. Ellen og Portia eru búsettar í húsi á Cotswolds svæðinu, sem er tveimur tímum fyrir utan London. Líkt og við var að búast eiga aðrar stórstjörnur eignir á svæðinu. Má þar nefna David og Victoriu Beckham, Kate Moss, Elizabeth Hurley, og Jeremy Clarkson. Ellen og Portia giftu sig árið þann 16. ágúst árið 2008 á heimili þeirra í Los Angeles í návist nánustu fjölskyldu og vina. Frá og með 17. júní það sama ár gátu samkynhneigðir í Kaliforníu gengið í hjónaband eftir að Hæstiréttur ríkisins felldi úr gildi bann við samkynja hjónaböndum. Hollywood Mest lesið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Í tilefni dagsins birti Ellen einlæga færslu á Instgram með fallegri mynd af þeim hjónum. Þar kemur meðal annars fram að Ellen sé full eftirvæntingar eftir að halda fyrstu hvítu jólin þeirra saman „Fyrir tuttugu árum í dag byrjuðum við þetta samband án þess að átta okkur á því hvað þetta yrði langt og fallegt ævintýri. Þú ert það besta sem hefur komið fyrir mig í lífinu. Þú sérð um mig. Þú leiðbeinir mér og lyftir mér upp þegar ég er döpur og niðurlút,“ skrifa Ellen og lýsir þakklæti sínu í garð eiginkonu sinnar. View this post on Instagram A post shared by Ellen DeGeneres (@ellendegeneres) Fluttu úr landi eftir sigur Trump Nýverið bárust fréttir af því að þær eru fluttar frá Bandaríkjunum til Englands, í kjölfar sigurs Donalds Trump í forsetakosningunum í byrjun nóvembermánaðar. Ellen og Portia eru búsettar í húsi á Cotswolds svæðinu, sem er tveimur tímum fyrir utan London. Líkt og við var að búast eiga aðrar stórstjörnur eignir á svæðinu. Má þar nefna David og Victoriu Beckham, Kate Moss, Elizabeth Hurley, og Jeremy Clarkson. Ellen og Portia giftu sig árið þann 16. ágúst árið 2008 á heimili þeirra í Los Angeles í návist nánustu fjölskyldu og vina. Frá og með 17. júní það sama ár gátu samkynhneigðir í Kaliforníu gengið í hjónaband eftir að Hæstiréttur ríkisins felldi úr gildi bann við samkynja hjónaböndum.
Hollywood Mest lesið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira