Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2024 22:40 Albert Guðmundsson lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Fiorentina síðan 20. október. getty/Andrea Staccioli Eftir að hafa verið frá í nokkrar vikur vegna meiðsla sneri Albert Guðmundsson aftur í lið Fiorentina þegar liðið tapaði fyrir Empoli, 3-4, eftir vítaspyrnukeppni í ítölsku bikarkeppninni í kvöld. Albert kom inn á sem varamaður á 74. mínútu, fjórum mínútum eftir að Riccardo Sottil kom Fiorentina yfir. Aðeins mínútu eftir að Albert kom inn á jafnaði Sebastiano Esposito fyrir Empoli. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 2-2 og úrslitin réðust því í vítakeppni. Albert tók fyrstu spyrnu Fiorentina og skoraði úr henni. Christian Kouame og Danilo Cataldi skoruðu einnig úr sínum spyrnum fyrir Fiorentina en Luca Ranieri og Moise Kean brást bogalistin. Á meðan skoraði Empoli úr fjórum af fimm spyrnum sínum. Annað Íslendingalið, Kortrijk, tapaði einnig í vítakeppni, 0-1 fyrir Antwerp, í belgísku bikarkeppninni. Freyr Alexandersson er þjálfari Kortrijk en Patrik Sigurður Gunnarsson lék ekki með liðinu í kvöld. Andri Lucas Guðjohnsen sat allan tímann á varamannabekknum þegar Gent tapaði fyrir Royale Union, 3-2, í belgíska bikarnum. Sverrir Ingi Ingason lék ekki með Panathinaikos sem sigraði Atromitos, 1-2, í grísku bikarkeppninni. Hörður Björgvin Magnússon er enn frá vegna meiðsla hjá Panathinaikos. Ítalski boltinn Belgíski boltinn Gríski boltinn Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport Enginn fær að klæðast fimmu Beckenbauer hjá Bayern Fótbolti „Kane minnir mig stundum á Brynjar Þór Björnsson“ Sport Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Körfubolti Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn Körfubolti „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfubolti Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Enski boltinn Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, íshokkí og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Enginn fær að klæðast fimmu Beckenbauer hjá Bayern Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Sverrir og félagar að blanda sér í toppbaráttuna Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Birkir skoraði í svekkjandi tapi Brescia Hildur skoraði fyrsta markið fyrir Madrídinga Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Setti tvö og var bestur á vellinum Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi LA Galaxy MLS-meistari í sjötta sinn Lokkur úr hári Maradona til sölu og metinn á margar milljónir Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Mbappé á skotskónum og Real Madrid getur tekið toppsætið af Barcelona Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Júlíus tryggði Fredrikstad bikarmeistaratitilinn Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Staða Bayern á toppnum styrktist Skoraði mínútu eftir að hún kom inn á Diljá með þrennu í bikarsigri Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Sjá meira
Albert kom inn á sem varamaður á 74. mínútu, fjórum mínútum eftir að Riccardo Sottil kom Fiorentina yfir. Aðeins mínútu eftir að Albert kom inn á jafnaði Sebastiano Esposito fyrir Empoli. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 2-2 og úrslitin réðust því í vítakeppni. Albert tók fyrstu spyrnu Fiorentina og skoraði úr henni. Christian Kouame og Danilo Cataldi skoruðu einnig úr sínum spyrnum fyrir Fiorentina en Luca Ranieri og Moise Kean brást bogalistin. Á meðan skoraði Empoli úr fjórum af fimm spyrnum sínum. Annað Íslendingalið, Kortrijk, tapaði einnig í vítakeppni, 0-1 fyrir Antwerp, í belgísku bikarkeppninni. Freyr Alexandersson er þjálfari Kortrijk en Patrik Sigurður Gunnarsson lék ekki með liðinu í kvöld. Andri Lucas Guðjohnsen sat allan tímann á varamannabekknum þegar Gent tapaði fyrir Royale Union, 3-2, í belgíska bikarnum. Sverrir Ingi Ingason lék ekki með Panathinaikos sem sigraði Atromitos, 1-2, í grísku bikarkeppninni. Hörður Björgvin Magnússon er enn frá vegna meiðsla hjá Panathinaikos.
Ítalski boltinn Belgíski boltinn Gríski boltinn Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport Enginn fær að klæðast fimmu Beckenbauer hjá Bayern Fótbolti „Kane minnir mig stundum á Brynjar Þór Björnsson“ Sport Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Körfubolti Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn Körfubolti „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfubolti Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Enski boltinn Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, íshokkí og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Enginn fær að klæðast fimmu Beckenbauer hjá Bayern Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Sverrir og félagar að blanda sér í toppbaráttuna Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Birkir skoraði í svekkjandi tapi Brescia Hildur skoraði fyrsta markið fyrir Madrídinga Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Setti tvö og var bestur á vellinum Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi LA Galaxy MLS-meistari í sjötta sinn Lokkur úr hári Maradona til sölu og metinn á margar milljónir Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Mbappé á skotskónum og Real Madrid getur tekið toppsætið af Barcelona Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Júlíus tryggði Fredrikstad bikarmeistaratitilinn Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Staða Bayern á toppnum styrktist Skoraði mínútu eftir að hún kom inn á Diljá með þrennu í bikarsigri Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Sjá meira
Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Körfubolti
Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Körfubolti