Enn enn naumi sigurinn hjá meisturunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. desember 2024 15:47 Það er hægara sagt en gert að vinna Patrick Mahomes og félaga í Chiefs. vísir/getty Meistarar Kansas City Chiefs tryggðu sér í nótt sigur í sínum riðli í NFL-deildinni níunda árið í röð. Liðið er þess utan komið í úrslitakeppnina. Að þessu sinni kom sigur gegn LA Chargers. Sigurinn var aðeins tveggja stiga og kom með vallarmarki er leiktíminn rann út. Enn einn jafni leikurinn hjá Chiefs en þetta er fimmtánda skiptið í röð sem liðið vinnur jafnan leik. Chiefs er því með tólf sigra og aðeins eitt tap en sama árangur er lið Detroit Lions með eftir sigur á Green Bay Packers. Skemmtilegasti leikur gærdagsins var viðureign LA Rams og Buffalo Bills. Þar höfðu Hrútarnir betur í stórkostlegum leik. Þeir stöðvuðu þar með sigurhrinu Bills. Úrslit: Lions-Packers 34-31 Dolphins-Jets 32-26 Vikings-Falcons 42-21 Giants-Saints 11-14 Eagles-Panthers 22-16 Steelers-Browns 27-14 Buccaneers-Raiders 28-13 Titans-Jaguars 6-10 Cardinals-Seahawks 18-30 Rams-Bills 44-42 49ers-Bears 38-13 Chiefs-Chargers 19-17 Í nótt: Cowboys - Bengals NFL Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að kom út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Sjá meira
Að þessu sinni kom sigur gegn LA Chargers. Sigurinn var aðeins tveggja stiga og kom með vallarmarki er leiktíminn rann út. Enn einn jafni leikurinn hjá Chiefs en þetta er fimmtánda skiptið í röð sem liðið vinnur jafnan leik. Chiefs er því með tólf sigra og aðeins eitt tap en sama árangur er lið Detroit Lions með eftir sigur á Green Bay Packers. Skemmtilegasti leikur gærdagsins var viðureign LA Rams og Buffalo Bills. Þar höfðu Hrútarnir betur í stórkostlegum leik. Þeir stöðvuðu þar með sigurhrinu Bills. Úrslit: Lions-Packers 34-31 Dolphins-Jets 32-26 Vikings-Falcons 42-21 Giants-Saints 11-14 Eagles-Panthers 22-16 Steelers-Browns 27-14 Buccaneers-Raiders 28-13 Titans-Jaguars 6-10 Cardinals-Seahawks 18-30 Rams-Bills 44-42 49ers-Bears 38-13 Chiefs-Chargers 19-17 Í nótt: Cowboys - Bengals
Úrslit: Lions-Packers 34-31 Dolphins-Jets 32-26 Vikings-Falcons 42-21 Giants-Saints 11-14 Eagles-Panthers 22-16 Steelers-Browns 27-14 Buccaneers-Raiders 28-13 Titans-Jaguars 6-10 Cardinals-Seahawks 18-30 Rams-Bills 44-42 49ers-Bears 38-13 Chiefs-Chargers 19-17 Í nótt: Cowboys - Bengals
NFL Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að kom út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Sjá meira