Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Ólafur Björn Sverrisson skrifar 9. desember 2024 23:47 Sigurður Þ. Ragnarsson eða Siggi stormur eins og margir þekkja hann. Meiri líkur eru á rauðum jólum á höfuðborgarsvæðinu í ár, miðað við það sem Sigurður Þ. Ragnarsson, þekktur sem Siggi Stormur, les út úr kortunum á þessari stundu. Siggi var til viðtals í Reykjavík síðdegis og spurði þáttastjórnendur hvort þeir myndu hvernig jólin hefðu verið á litinn í fyrra. Þar var fátt um svör. „Það var alhvítt í Reykjavík í fyrra, og á Akureyri. 2022 voru líka alhvít jól, árin 2021 og 2020 voru rauð jól,“ sagði Siggi til að svara eigin spurningu. Yfir 95 ára tímabil hafi hvít jól í Reykjavík verið í 43 skipti, en 52 skipti rauð. „Þannig líkurnar eru almennt meiri á rauðum jólum en hvítum. Ef við lítum í spárnar fyrir næstu daga, þá sjáum við að það er ekki útlit fyrir marga snjókomudaga fram að jólum. Kortin eru meira að sýna rigningu og slyddu, eða jafnvel enga úrkomu ofan á auða jörð. “ Líkurnar á rauðum jólum í ár séu því „býsna góðar“. „Fyrir þá sem vilja hafa rauð jól, sumir vilja nú bara fá hvít jól í svona klukkutíma, segir Siggi. „Svona sérpantað eins og í bíómyndunum.“ Það séu hins vegar fleiri snjókomudagar í kortunum á norðanverðu landinu. „Það gæti hins vegar verið flekkótt, auð jörð og snjór þess á milli.“ Hlusta má á viðtalið við Sigga storm í heild sinni hér að neðan: Jól Veður Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Má búast við skúrum eða éljum Víðast úrkomulítið en skúrir og slydduél austantil Mildri austanátt beint til landsins Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Sjá meira
Siggi var til viðtals í Reykjavík síðdegis og spurði þáttastjórnendur hvort þeir myndu hvernig jólin hefðu verið á litinn í fyrra. Þar var fátt um svör. „Það var alhvítt í Reykjavík í fyrra, og á Akureyri. 2022 voru líka alhvít jól, árin 2021 og 2020 voru rauð jól,“ sagði Siggi til að svara eigin spurningu. Yfir 95 ára tímabil hafi hvít jól í Reykjavík verið í 43 skipti, en 52 skipti rauð. „Þannig líkurnar eru almennt meiri á rauðum jólum en hvítum. Ef við lítum í spárnar fyrir næstu daga, þá sjáum við að það er ekki útlit fyrir marga snjókomudaga fram að jólum. Kortin eru meira að sýna rigningu og slyddu, eða jafnvel enga úrkomu ofan á auða jörð. “ Líkurnar á rauðum jólum í ár séu því „býsna góðar“. „Fyrir þá sem vilja hafa rauð jól, sumir vilja nú bara fá hvít jól í svona klukkutíma, segir Siggi. „Svona sérpantað eins og í bíómyndunum.“ Það séu hins vegar fleiri snjókomudagar í kortunum á norðanverðu landinu. „Það gæti hins vegar verið flekkótt, auð jörð og snjór þess á milli.“ Hlusta má á viðtalið við Sigga storm í heild sinni hér að neðan:
Jól Veður Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Má búast við skúrum eða éljum Víðast úrkomulítið en skúrir og slydduél austantil Mildri austanátt beint til landsins Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Sjá meira