Gagnrýnir stjórn eigin félags Aron Guðmundsson skrifar 10. desember 2024 15:47 Cristian Romero, varnarmaður Tottenham tjáði sig ansi hispurslaust við spænska miðil. Vísir/Getty Cristian Romero, varnarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham gagnrýnir stjórn félagsins fyrir að hafa ekki fjárfest nógu mikið í leikmannahópi félagsins fyrir yfirstandandi tímabil. Gagnrýnina setti hann fram í viðtali við spænska miðilinn Telemundo Deportes eftir nýlegt 4-3 tap Tottenham gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en það var BBC sem greindi frá. Segir Romero að skortur á fjárfestingu í nýjum leikmönnum sé að valda því að Tottenham sé nú að fjarlægjast liðin fyrir ofan sig. „Manchester City er samkeppnishæft á hverju ári, við sjáum hvernig Liverpool styrkir sinn hóp. Chelsea styrkir sinn hóp en gekk ekki vel fyrst. Þeir styrkja hann enn frekar og eru farnir að skila úrslitum. Það eigum við að gera,“ segir Romero í samtali við Telemundo Deportes. Tottenham er sem stendur í 11.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. „Menn verða að átta sig á að eitthvað er að. Vonandi mun stjórnin átta sig á því.“ Pressan er orðin mikil á Ange Postecoglou, knattspyrnustjóra Tottenham en Romero vill ekki skella sökinni á hann. „Síðustu ár hefur þetta verið sama sagan. Fyrst eru það leikmenn, svo breytingar á þjálfarateymi og alltaf þeir sömu látnir taka ábyrgð. Vonandi átta þeir sig á því hver ber ábyrgðina í raun og veru. Þá getum við horft fram veginn. Þetta er fallegt félag og með alla umgjörðina hér er þetta félag sem ætti að vera að berjast um titla á ári hverju.“ Enski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira
Gagnrýnina setti hann fram í viðtali við spænska miðilinn Telemundo Deportes eftir nýlegt 4-3 tap Tottenham gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en það var BBC sem greindi frá. Segir Romero að skortur á fjárfestingu í nýjum leikmönnum sé að valda því að Tottenham sé nú að fjarlægjast liðin fyrir ofan sig. „Manchester City er samkeppnishæft á hverju ári, við sjáum hvernig Liverpool styrkir sinn hóp. Chelsea styrkir sinn hóp en gekk ekki vel fyrst. Þeir styrkja hann enn frekar og eru farnir að skila úrslitum. Það eigum við að gera,“ segir Romero í samtali við Telemundo Deportes. Tottenham er sem stendur í 11.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. „Menn verða að átta sig á að eitthvað er að. Vonandi mun stjórnin átta sig á því.“ Pressan er orðin mikil á Ange Postecoglou, knattspyrnustjóra Tottenham en Romero vill ekki skella sökinni á hann. „Síðustu ár hefur þetta verið sama sagan. Fyrst eru það leikmenn, svo breytingar á þjálfarateymi og alltaf þeir sömu látnir taka ábyrgð. Vonandi átta þeir sig á því hver ber ábyrgðina í raun og veru. Þá getum við horft fram veginn. Þetta er fallegt félag og með alla umgjörðina hér er þetta félag sem ætti að vera að berjast um titla á ári hverju.“
Enski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira