Jól

Heitustu jóla­gjafirnar fyrir hana

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Lífið á Vísi tók saman lista yfir heitustu jólagjafir ársins fyrir hana.
Lífið á Vísi tók saman lista yfir heitustu jólagjafir ársins fyrir hana.

Jólin eru handan við hornið og er því ekki seinna vænna en að huga að jólagjöfum. Fallegt skart, smart flíkur, dekur eða gjöf sem tengist áhugamáli, eru gjafir sem flestar konur gleðjast yfir.

Lífið á Vísi tók saman lista yfir heitustu jólagjafir ársins fyrir hana.


Yfirhafnir 

Smart kápa, úlpa eða jakki er alltaf góð gjöf. Auk þess eru pelsar mikið að trenda þessa dagana og fást í ólíkum mynstrum og týpum.

Stand Studio Hayden kápa. Verð 89.995 kr.Ntc.is
Stuttur pels brúnn. Verð:19.995kr.Zara.com
Co'Couture rykfrakki og úlpa. Verð: 64,900 kr.Andrea by Andrea
Ullarkápa vínrauð. Verð: 15.995 kr.Zara.com

Flottir fylgihlutir

Það virðist sem það sé alltaf pláss fyrir auka trefla, hanska og húfur í fataskápnum og eiga til skiptanna fyrir hin ýmsu tilefni.

Dýraprent hefur verið áberandi síðustu misserin. Trefill frá Zara. Verð: 5.995 kr.Zara.com
FJÚK loðhúfa. Verð: 54.800 kr.Feldur.is
UGG lúffur. Verð: 13.079 kr.Boozt.com
Húfa og trefill úr Andrá.Skjáskot/Andrá
Hvít loðhúfa. Verð: 5595 kr.Zara.com
Hrím Gjóla hanskar. Verð: 14.690 kr.Hrím.is

Skartripir

Það eru allar líkur á því að þú hittir í mark með fallegum skartgrip um jólin.

Fossflétta 14 kt gull hálsmen. Verð: 148.000 kr.BYL.is
Mamma armband með perlum 6.990 kr.MyLetra.is
LUV AJ eyrnalokkar- silfur Verð: 9.129 kr.Boozt.com
Gucci GG Marmont armband. Verð: 39.000 kr. Michelsen.is
By Jolima skart.Skjáskot/Boozt

Fyrir heilsuræktina

Smart æfingaföt frá AIMN. Fötin fást í Wodbúð og Boozt.comSkjáskot/Boozt.com
ON skór Cloudmonster 2 Verð: 30.900 kr.Hlaupar.is
DAY ET 16099 kr.Boozt.com
Garmin úr beinhvítt og gyllt Verð: 69.900 kr.Garminbudin.is
Æfingarbúnaður frá With Sara.Withsara.com

Dekur og húðumhirða

Það er fátt betra en að láta dekra við húðina, hvort sem það er heima fyrir eða af fagaðila.

THE ORDINARY gjafasett. Verð: 3.999 kr.Hagkaup.is
Baðsalt- og skrúbbur frá Angan. Verð: 2.398 kr.Lyfja.is
STYLPRO LED andlitsgríma til að stuðla að heilsu og betra yfirborði húðarinnar. Verð: 20.480 kr.Beatybox.is
BIOEFFECT 30 daga húðmeðferð. Verð: 29.990 kr.Lyfja.is
Gjafabréf í nudd eða húðmeðferð hjá heilsulind eða öðrum fagaðila.Getty
STYLPRO Neck Smoother til að koma í veg fyrir og minnka hrukkur, bletti og ójafna húð. Verð: 5.995 kr.Elko.is

Mjúkt og notalegt

Hvað er betra en að koma heim eftir langan vinnudag og skella sér í notalegan heimagalla og inniskó?

Aim’n Café Au Lait ullarföt. Wodbud.is
Cura Minky þyngingarteppi. Verð:19.900 kr.sofdurott.is
Calvin Klein náttföt.Hverslun.is
Ugg inniskór. Verð frá 21.979 kr.Boozt.com
Dawn Design sængurver Verð: 16.990 kr.Skjáskot/Dimm
Home lúxus silkisett sem inniheldur svefngrímu, koddaver og tvær hárteygjur.Vilmahome.is

Fyrir fagurkerann

Fallegir munir og klassísk hönnun sem fegrar heimilið er alltaf góð gjöf.

ILMANDI- ilmstandur með íslenskum hraunmola. Verð: 11.900 krHaf store
Bók Danish Lights – 1920 to Now. Verð: 8.400 kr.Epal
PANTOP hleðslulampi gulur. Verð: 21.500 kr.Epal
Drip kertastjaki silfur stór. Verð: 16.490 kr.Officina
Mjólkurkanna frá Ingu Elínu. Verð: 10.000 kr.Epal





Fleiri fréttir

Sjá meira


×