Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2024 12:46 Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hughreystir Matheus Nunes eftir leikinn gegn Manchester United. getty/Martin Rickett Þrátt fyrir að hafa gert sig sekan um slæm mistök í leik Manchester City og Manchester United var Matheus Nunes valinn besti maður City í leiknum hjá BBC. Þegar fimm mínútur voru eftir af Manchester-slagnum á Etihad í gær leiddi City, 1-0. Nunes átti þá slaka sendingu til baka á markvörðinn Ederson. Amad Diallo komst inn í sendinguna og Nunes braut svo á honum og vítaspyrna var dæmd. Bruno Fernandes fór á punktinn, skoraði og jafnaði í 1-1. Diallo skoraði svo sigurmark United skömmu síðar. Þrátt fyrir mistökin stóru fékk Nunes 9,22 í einkunn fyrir frammistöðu sína hjá BBC. Það voru þó ekki blaðamenn breska ríkisútvarpsins sem gáfu honum þá einkunn heldur var þetta meðaltal einkunna lesenda vefsíðu BBC. Ætla má að kátir stuðningsmenn United hafi verið duglegir að gefa Nunes háa einkunn enda átti hann stóran þátt í sigri Rauðu djöflana. City gengur allt í mót þessa dagana og hefur aðeins unnið einn af síðustu ellefu leikjum sínum. Liðið er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 27 stig, níu stigum á eftir toppliði Liverpool. Enski boltinn Tengdar fréttir Sendi Walker pillu: „Óskarinn fer til ...“ Rasmus Højlund, framherji Manchester United, gat ekki stillt sig um að senda Kyle Walker, varnarmanni Manchester City, tóninn eftir leik liðanna á Etihad í gær. 16. desember 2024 09:31 „Ég er ekki að standa mig vel“ Pep Guardiola var ómyrkur í máli á blaðamannafundi eftir tapið gegn Manchester United í dag. Hann viðurkenndi að vera í vandræðum að finna lausnir á vandamálum City. 15. desember 2024 23:02 Mest lesið Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Fótbolti Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Sjá meira
Þegar fimm mínútur voru eftir af Manchester-slagnum á Etihad í gær leiddi City, 1-0. Nunes átti þá slaka sendingu til baka á markvörðinn Ederson. Amad Diallo komst inn í sendinguna og Nunes braut svo á honum og vítaspyrna var dæmd. Bruno Fernandes fór á punktinn, skoraði og jafnaði í 1-1. Diallo skoraði svo sigurmark United skömmu síðar. Þrátt fyrir mistökin stóru fékk Nunes 9,22 í einkunn fyrir frammistöðu sína hjá BBC. Það voru þó ekki blaðamenn breska ríkisútvarpsins sem gáfu honum þá einkunn heldur var þetta meðaltal einkunna lesenda vefsíðu BBC. Ætla má að kátir stuðningsmenn United hafi verið duglegir að gefa Nunes háa einkunn enda átti hann stóran þátt í sigri Rauðu djöflana. City gengur allt í mót þessa dagana og hefur aðeins unnið einn af síðustu ellefu leikjum sínum. Liðið er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 27 stig, níu stigum á eftir toppliði Liverpool.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sendi Walker pillu: „Óskarinn fer til ...“ Rasmus Højlund, framherji Manchester United, gat ekki stillt sig um að senda Kyle Walker, varnarmanni Manchester City, tóninn eftir leik liðanna á Etihad í gær. 16. desember 2024 09:31 „Ég er ekki að standa mig vel“ Pep Guardiola var ómyrkur í máli á blaðamannafundi eftir tapið gegn Manchester United í dag. Hann viðurkenndi að vera í vandræðum að finna lausnir á vandamálum City. 15. desember 2024 23:02 Mest lesið Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Fótbolti Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Sjá meira
Sendi Walker pillu: „Óskarinn fer til ...“ Rasmus Højlund, framherji Manchester United, gat ekki stillt sig um að senda Kyle Walker, varnarmanni Manchester City, tóninn eftir leik liðanna á Etihad í gær. 16. desember 2024 09:31
„Ég er ekki að standa mig vel“ Pep Guardiola var ómyrkur í máli á blaðamannafundi eftir tapið gegn Manchester United í dag. Hann viðurkenndi að vera í vandræðum að finna lausnir á vandamálum City. 15. desember 2024 23:02
Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti