Bestu vinkonur sameinast í listinni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. desember 2024 16:00 Hulda Katarína og Helena Reynis opnuðu saman sýninguna Tabi-Sabi. Elísa B. Guðmundsdóttir Vinkonurnar og listakonurnar Hulda Katarína og Helena Reynis ákváðu fyrr í vetur að sameina krafta sína og setja upp sýninguna Tabi-Sabi þar sem þær sækja innblástur í japanska hugmyndafræði. Þær opnuðu með pomp og prakt í Klei Atelier, Baldursgötu 36. Stelpurnar eru báðar fæddar árið 1994 og hafa komið víða að í listheiminum. Hulda Katarína er keramikir og eigandi Klei Atelier en Helena Reynis starfar sem myndlistarkona og hefur síðastliðinn áratug búið og starfað í Stokkhólmi og Berlín. Opnunin gekk vonum framar og seldu stelpurnar eiginlega alveg upp. View this post on Instagram A post shared by Helena Reynis (@helenareynis) Í fréttatilkynningu segir: „Sýningin Tabi-Sabi dregur fram hina óhefðbundnu fegurð Tabi-skónna í tengslum við japönsku hugmyndafræðina Wabi-Sabi, heimspeki sem fagnar ófullkomleika, hverfulleika og einfaldleika. Tabi-skórnir hafa þróast úr japanskri hefð í tákn fyrir framúrstefnulega tísku, sameina japanska arfleifð og nútímahönnun og eru nú eftirsóttir sem hátískuvara. Tabi-skórnir, með sinni klofnu tá og sérstöku lögun, eru hér túlkaðir sem tákn um sporin sem við skiljum eftir okkur, minningu um tímabundna fegurð og hverfulleika tískunnar. Tabi-Sabi kallar einnig fram samtal milli japanskra hugmynda um fegurð og íslenskrar náttúru, þar sem hrátt landslag og tímaleysi skapar andstæður við hið síbreytilega og tímabundna líf tískuvara.“ Hér má sjá vel valdar myndir frá opnuninni: Helena Reynis brosti sínu breiðasta.Elísa B. Guðmundsdóttir Mikið stuð!Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda Katarína.Elísa B. Guðmundsdóttir Skvísustemning!Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir í góðum gír.Elísa B. Guðmundsdóttir Gleðin leynd sér ekki hjá stelpunum.Elísa B. Guðmundsdóttir Margt um manninn og mikið fjör!Elísa B. Guðmundsdóttir Tabi-Sabi sækir innblástur í japanska hugmyndafræði.Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda Katarína og Helena Reynis glæsilegar.Elísa B. Guðmundsdóttir Helena Reynis rokkaði bláa augnmálningu.Elísa B. Guðmundsdóttir Tabi skórnir eru í dag eftirsótt hátískuvara.Elísa B. Guðmundsdóttir Eydís Blöndal lét sig ekki vanta.Elísa B. Guðmundsdóttir Þessar skvísur skemmtu sér vel.Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir grandskoðuðu verkin.Elísa B. Guðmundsdóttir Málverkin eru tilkomumikil.Elísa B. Guðmundsdóttir Rætt um listina.Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda og Helena.Elísa B. Guðmundsdóttir Skál!Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir ræða við Helenu.Elísa B. Guðmundsdóttir Gaman!Elísa B. Guðmundsdóttir Helena var í skýjunum með opnunina.Elísa B. Guðmundsdóttir Listunnendur létu sig ekki vanta.Elísa B. Guðmundsdóttir Listin vekur upp skemmtileg samtöl.Elísa B. Guðmundsdóttir Meðal verka sýningarinnar!Elísa B. Guðmundsdóttir Skúlptúrinn sækir innblástur í Tabi skónna.Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda Katarína.Elísa B. Guðmundsdóttir Gleði!Elísa B. Guðmundsdóttir Skór og reykelsi verða eitt.Elísa B. Guðmundsdóttir Menning Tíska og hönnun Samkvæmislífið Mest lesið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Lífið Fann ástina á Prikinu Lífið Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Lífið Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Lífið Kvennaathvarfið á allra vörum Lífið Kaldrifjað morð, ungar karlrembur og kæfandi andrúmsloft Gagnrýni Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Lífið Makamissir: Tilkynntu trúlofunina á Facebook og hann lést nokkrum stundum síðar Áskorun Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Lífið Fleiri fréttir Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Stelpurnar eru báðar fæddar árið 1994 og hafa komið víða að í listheiminum. Hulda Katarína er keramikir og eigandi Klei Atelier en Helena Reynis starfar sem myndlistarkona og hefur síðastliðinn áratug búið og starfað í Stokkhólmi og Berlín. Opnunin gekk vonum framar og seldu stelpurnar eiginlega alveg upp. View this post on Instagram A post shared by Helena Reynis (@helenareynis) Í fréttatilkynningu segir: „Sýningin Tabi-Sabi dregur fram hina óhefðbundnu fegurð Tabi-skónna í tengslum við japönsku hugmyndafræðina Wabi-Sabi, heimspeki sem fagnar ófullkomleika, hverfulleika og einfaldleika. Tabi-skórnir hafa þróast úr japanskri hefð í tákn fyrir framúrstefnulega tísku, sameina japanska arfleifð og nútímahönnun og eru nú eftirsóttir sem hátískuvara. Tabi-skórnir, með sinni klofnu tá og sérstöku lögun, eru hér túlkaðir sem tákn um sporin sem við skiljum eftir okkur, minningu um tímabundna fegurð og hverfulleika tískunnar. Tabi-Sabi kallar einnig fram samtal milli japanskra hugmynda um fegurð og íslenskrar náttúru, þar sem hrátt landslag og tímaleysi skapar andstæður við hið síbreytilega og tímabundna líf tískuvara.“ Hér má sjá vel valdar myndir frá opnuninni: Helena Reynis brosti sínu breiðasta.Elísa B. Guðmundsdóttir Mikið stuð!Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda Katarína.Elísa B. Guðmundsdóttir Skvísustemning!Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir í góðum gír.Elísa B. Guðmundsdóttir Gleðin leynd sér ekki hjá stelpunum.Elísa B. Guðmundsdóttir Margt um manninn og mikið fjör!Elísa B. Guðmundsdóttir Tabi-Sabi sækir innblástur í japanska hugmyndafræði.Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda Katarína og Helena Reynis glæsilegar.Elísa B. Guðmundsdóttir Helena Reynis rokkaði bláa augnmálningu.Elísa B. Guðmundsdóttir Tabi skórnir eru í dag eftirsótt hátískuvara.Elísa B. Guðmundsdóttir Eydís Blöndal lét sig ekki vanta.Elísa B. Guðmundsdóttir Þessar skvísur skemmtu sér vel.Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir grandskoðuðu verkin.Elísa B. Guðmundsdóttir Málverkin eru tilkomumikil.Elísa B. Guðmundsdóttir Rætt um listina.Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda og Helena.Elísa B. Guðmundsdóttir Skál!Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir ræða við Helenu.Elísa B. Guðmundsdóttir Gaman!Elísa B. Guðmundsdóttir Helena var í skýjunum með opnunina.Elísa B. Guðmundsdóttir Listunnendur létu sig ekki vanta.Elísa B. Guðmundsdóttir Listin vekur upp skemmtileg samtöl.Elísa B. Guðmundsdóttir Meðal verka sýningarinnar!Elísa B. Guðmundsdóttir Skúlptúrinn sækir innblástur í Tabi skónna.Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda Katarína.Elísa B. Guðmundsdóttir Gleði!Elísa B. Guðmundsdóttir Skór og reykelsi verða eitt.Elísa B. Guðmundsdóttir
Menning Tíska og hönnun Samkvæmislífið Mest lesið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Lífið Fann ástina á Prikinu Lífið Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Lífið Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Lífið Kvennaathvarfið á allra vörum Lífið Kaldrifjað morð, ungar karlrembur og kæfandi andrúmsloft Gagnrýni Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Lífið Makamissir: Tilkynntu trúlofunina á Facebook og hann lést nokkrum stundum síðar Áskorun Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Lífið Fleiri fréttir Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira