Leggja til framtíðarsýn fyrir breytta Grindavík Jón Þór Stefánsson skrifar 18. desember 2024 11:31 Hugmynd að útliti fyrir Víkurbraut 32. Batteríið Arkitektar Grindavíkurbær hefur kynnt fyrstu drög að rammaskipulagi sem byggir á hugmyndum og tillögum Grindvíkinga um framtíðarsýn á bænum. „Tillagan felur í sér að hluti þeirra húsa sem orðið hafa fyrir tjóni verði fjarlægður, en að ummerki hamfaranna, svo sem lega sprungna, hraun og einhver ummerki húsa, verði varðveitt og nýtt á nýstárlegan hátt,“ segir í tilkynningu á vef bæjarins. Kallað var eftir hugmyndum Grindvíkinga í október síðastliðnum. Tillögurnar eru unnar af Batteríinu Arkitektum. Hér má sjá tillögurnar í teikningum og korti. Aðgerðir innan varnargarðaBatteríið Arkitektar Upplýsingasvæði og göngustígur við EfrahópBatteríið Arkitektar Fram kemur í tillögunni að á meðal þess sem er lagt til sé að varðveita Hópið, Salthúsið og Verkalýðshúsið við Víkurbraut. Þá eigi að setja upp sýningar, gönguleiðir og merkingar til að gera náttúruöflin og áhrif þeirra sýnileg. „Tillagan býður upp á einstaka blöndu af sögu og framtíðarsýn.“ Yfirlitsmynd: horft frá norðriBatteríið Arkitektar Í tilkynningunni segir að boltinn sé nú hjá sjálfum Grindvíkingum, en þeir eru hvattir til að kynna sér rammaskipulagið, tjá sig og koma með ábendingar um hvernig þeir vilja sjá bæinn sinn þróast. Þeir geta komið sínum ábendingum á framfæri hér. „Með þessum hætti fá allir Grindvíkingar tækifæri til að taka þátt í því að móta framtíð bæjarins með tilliti til arfleifðar jarðhræringanna.“ Grindavík Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Skipulag Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
„Tillagan felur í sér að hluti þeirra húsa sem orðið hafa fyrir tjóni verði fjarlægður, en að ummerki hamfaranna, svo sem lega sprungna, hraun og einhver ummerki húsa, verði varðveitt og nýtt á nýstárlegan hátt,“ segir í tilkynningu á vef bæjarins. Kallað var eftir hugmyndum Grindvíkinga í október síðastliðnum. Tillögurnar eru unnar af Batteríinu Arkitektum. Hér má sjá tillögurnar í teikningum og korti. Aðgerðir innan varnargarðaBatteríið Arkitektar Upplýsingasvæði og göngustígur við EfrahópBatteríið Arkitektar Fram kemur í tillögunni að á meðal þess sem er lagt til sé að varðveita Hópið, Salthúsið og Verkalýðshúsið við Víkurbraut. Þá eigi að setja upp sýningar, gönguleiðir og merkingar til að gera náttúruöflin og áhrif þeirra sýnileg. „Tillagan býður upp á einstaka blöndu af sögu og framtíðarsýn.“ Yfirlitsmynd: horft frá norðriBatteríið Arkitektar Í tilkynningunni segir að boltinn sé nú hjá sjálfum Grindvíkingum, en þeir eru hvattir til að kynna sér rammaskipulagið, tjá sig og koma með ábendingar um hvernig þeir vilja sjá bæinn sinn þróast. Þeir geta komið sínum ábendingum á framfæri hér. „Með þessum hætti fá allir Grindvíkingar tækifæri til að taka þátt í því að móta framtíð bæjarins með tilliti til arfleifðar jarðhræringanna.“
Grindavík Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Skipulag Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira