Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Atli Ísleifsson skrifar 20. desember 2024 06:13 Maðurinn gistir nú fangageymslu. Vísir/Vilhelm Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út vegna líkamsárásar þar sem grunaður árásarmaður var handtekinn. Frá þessu segir í tilkynningu frá lögreglunni þar sem greinir frá verkefnum lögreglunnar frá klukkan 17 í gær og til morguns. Fram kemur að maðurinn sé vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Undir morgun voru tveir sem gistu fangaklefa lögreglunnar en alls voru bókuð 78 mál í kerfum lögreglunnar á tímabilinu. Fram kemur að einnig hafi verið tilkynnt um líkamsárás á skemmtistað og þjófnað úr verslun og voru tveir stöðvaðir af öryggisvörðum grunaðir um verknaðinn. Annar þeirra var á unglingsaldri og voru héldu þeir sína leið eftir skýrslutöku. Einnig var tilkynnt um þjófnað úr tveimur verslunum til viðbótar og var í öðru tilvikinu um unglinga að ræða og málið unnið með foreldrum. Óskað var eftir aðstoð lögreglu á hóteli í miðborg Reykjavíkur þar sem maður neitaði að yfirgefa hótelið. Á svæði lögreglustöðvar 4, sem nær meðal annars yfir Árbæ, Grafarholt, Grafarvog, Norðlingaholt og Mosfellsbæ var tilkynnt um umferðaróhapp þar sem bíl hafði verið ekið á ljósastaur. Ökumaður og farþegi voru fluttir með sjúkrabíl á bráðamóttöku til skoðunar en meiðsli voru ekki talin alvarleg. Einnig var tilkynnt um bílveltu þar sem bíllinn er talinn hafa oltið einn hring. Bæði ökumaður og farþegar voru þó óslasaðir. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá lögreglunni þar sem greinir frá verkefnum lögreglunnar frá klukkan 17 í gær og til morguns. Fram kemur að maðurinn sé vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Undir morgun voru tveir sem gistu fangaklefa lögreglunnar en alls voru bókuð 78 mál í kerfum lögreglunnar á tímabilinu. Fram kemur að einnig hafi verið tilkynnt um líkamsárás á skemmtistað og þjófnað úr verslun og voru tveir stöðvaðir af öryggisvörðum grunaðir um verknaðinn. Annar þeirra var á unglingsaldri og voru héldu þeir sína leið eftir skýrslutöku. Einnig var tilkynnt um þjófnað úr tveimur verslunum til viðbótar og var í öðru tilvikinu um unglinga að ræða og málið unnið með foreldrum. Óskað var eftir aðstoð lögreglu á hóteli í miðborg Reykjavíkur þar sem maður neitaði að yfirgefa hótelið. Á svæði lögreglustöðvar 4, sem nær meðal annars yfir Árbæ, Grafarholt, Grafarvog, Norðlingaholt og Mosfellsbæ var tilkynnt um umferðaróhapp þar sem bíl hafði verið ekið á ljósastaur. Ökumaður og farþegi voru fluttir með sjúkrabíl á bráðamóttöku til skoðunar en meiðsli voru ekki talin alvarleg. Einnig var tilkynnt um bílveltu þar sem bíllinn er talinn hafa oltið einn hring. Bæði ökumaður og farþegar voru þó óslasaðir.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira