Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2024 15:13 Erling Haaland byrjaði tímabilið með tíu mörk í fyrstu fimm leikjunum en hefur aðeins skorað þrjú mörk síðan. Getty/ James Gill Erling Haaland hljópst ekkert undan ábyrgðinni eftir enn eitt tap Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Auðvitað erum við vonsviknir. Þetta var ekki nógu gott,“ sagði Erling Haaland sem komst varla í boltann þegar City tapaði 2-1 á útivelli á móti Aston Villa. „Þetta var ekki nógu gott hjá mér. Þeir eru með góða leikmenn og það er erfitt að koma hingað en við erum Manchester City og ættum að gera betur. Við verðum að halda áfram, megum ekki missa trúna og verðum að vera áfram duglegir,“ sagði Haaland. „Ég horfi fyrst í eigin barm. Ég hef ekki verið nógu góður og ég hef ekki verið á skora úr mínum færum. Ég verð að gera betur því þetta er ekki nógu gott,“ sagði Haaland. „Sjálfstraustið í liðinu er auðvitað ekki upp á sitt besta. Við vitum öll hvað sjálfstraustið er mikilvægt og skortur á því hefur áhrif á allar manneskjur. Þannig er það bara en við verðum að halda áfram og halda jákvæðninni þó að það sé mjög erfitt,“ sagði Haaland en var spurður út í Pep Guardiola. „Hann vann ensku úrvalsdeildina sex sinnum á sjö árum og við munum aldrei gleyma því. Hann mun finna lausnina. Hann hefur gert það á hverju einasta ári. Við trúum enn á hann en verðum bara að leggja enna harðar að okkur,“ sagði Haaland. Enski boltinn Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Leeds United - Chelsea | Gestirnir elta toppliðin Í beinni: Liverpool - Sunderland | Lærisveinar Slot mæta ólseigum nýliðum Í beinni: Arsenal - Brentford | Toppliðið leitar að andrými „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Sjá meira
„Auðvitað erum við vonsviknir. Þetta var ekki nógu gott,“ sagði Erling Haaland sem komst varla í boltann þegar City tapaði 2-1 á útivelli á móti Aston Villa. „Þetta var ekki nógu gott hjá mér. Þeir eru með góða leikmenn og það er erfitt að koma hingað en við erum Manchester City og ættum að gera betur. Við verðum að halda áfram, megum ekki missa trúna og verðum að vera áfram duglegir,“ sagði Haaland. „Ég horfi fyrst í eigin barm. Ég hef ekki verið nógu góður og ég hef ekki verið á skora úr mínum færum. Ég verð að gera betur því þetta er ekki nógu gott,“ sagði Haaland. „Sjálfstraustið í liðinu er auðvitað ekki upp á sitt besta. Við vitum öll hvað sjálfstraustið er mikilvægt og skortur á því hefur áhrif á allar manneskjur. Þannig er það bara en við verðum að halda áfram og halda jákvæðninni þó að það sé mjög erfitt,“ sagði Haaland en var spurður út í Pep Guardiola. „Hann vann ensku úrvalsdeildina sex sinnum á sjö árum og við munum aldrei gleyma því. Hann mun finna lausnina. Hann hefur gert það á hverju einasta ári. Við trúum enn á hann en verðum bara að leggja enna harðar að okkur,“ sagði Haaland.
Enski boltinn Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Leeds United - Chelsea | Gestirnir elta toppliðin Í beinni: Liverpool - Sunderland | Lærisveinar Slot mæta ólseigum nýliðum Í beinni: Arsenal - Brentford | Toppliðið leitar að andrými „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Sjá meira