Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2024 12:03 Jalen Hurts, leikstjórnandi Philadelphia Eagles, missti næstum því átta hundruð þúsund íslenskar krónur vegna þessa uppátækis. Hann mátti ekki vera í sitthvorum skónum. Getty/Emilee Chinn Það er oft auðvelt að ná sér í stóra sektir í NFL deildinni og þá skiptir litlu hvort leikmenn fái vel borgað eða ekki. Jalen Hurts, leikstjórnandi Philadelphia Eagles í í NFL-deildinni, spilaði síðasta leik í skóm sem voru ekki eins á litinn. Annar var sæblár en hinn var grænn. Þetta eru brot á búningareglum deildarinnar og það stóð ekki á sekt fyrir að spila í sitt hvorum skónum. NFL deildin er mjög ströng á öllum svona reglum og hefur af sumum verið kölluð No Fun League eða Deild án skemmtunar en þar er leikið sér með skammstöfuna á deildinni. Hurts þurfti að borga 5628 dollara í sekt fyrir að spila ekki í eins skóm en það erum um 789 þúsund íslenskar krónur. Opinbera skýringin frá NFL var að hann hafi brotið reglurnar af því að skórnir voru ekki af sama lit og búningar liðsins. Hurts átti tvær snertimarkssendingar í leiknum og skoraði líka eitt snertimark sjálfur. Philadelphia Eagles vann öruggan 27-13 sigur á Pittsburgh Steelers. View this post on Instagram A post shared by NFL on ClutchPoints (@clutchpointsnfl) NFL Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Sjá meira
Jalen Hurts, leikstjórnandi Philadelphia Eagles í í NFL-deildinni, spilaði síðasta leik í skóm sem voru ekki eins á litinn. Annar var sæblár en hinn var grænn. Þetta eru brot á búningareglum deildarinnar og það stóð ekki á sekt fyrir að spila í sitt hvorum skónum. NFL deildin er mjög ströng á öllum svona reglum og hefur af sumum verið kölluð No Fun League eða Deild án skemmtunar en þar er leikið sér með skammstöfuna á deildinni. Hurts þurfti að borga 5628 dollara í sekt fyrir að spila ekki í eins skóm en það erum um 789 þúsund íslenskar krónur. Opinbera skýringin frá NFL var að hann hafi brotið reglurnar af því að skórnir voru ekki af sama lit og búningar liðsins. Hurts átti tvær snertimarkssendingar í leiknum og skoraði líka eitt snertimark sjálfur. Philadelphia Eagles vann öruggan 27-13 sigur á Pittsburgh Steelers. View this post on Instagram A post shared by NFL on ClutchPoints (@clutchpointsnfl)
NFL Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Sjá meira