Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Valur Páll Eiríksson skrifar 23. desember 2024 15:45 Goff og Gibbs hrundu báðir í gær, sem var viljandi gert og skilaði snertimarki. Michael Reaves/Getty Images Taktar félaganna Jared Goff og Jahmyr Gibbs í liði Detroit Lions í öruggum sigri liðsins á Chicago Bears í NFL-deildinni í gær hafa vakið töluverða lukku. Báðir féllu þeir viljandi við til að slá vörn Bjarnanna út af laginu, sem skilaði snertimarki. Goff sagði í viðtali eftir leik að fallið hafi vissulega verið viljandi, hann hrasaði og Gibbs hrundi í jörðina á sama tíma. Það sló vörn Chicago-liðsins út af laginu og Goff fann innherjann Sam LaPorta einn og yfirgefinn í endamarkinu. We told ya he's an athlete 😉#ProBowlVote | @JaredGoff16 | @samlaporta pic.twitter.com/Fx4NZvBrGE— Detroit Lions (@Lions) December 22, 2024 Goff kveðst hafa æft verknaðinn þrisvar til fjórum sinnum í vikunni og árangurinn lét ekki á sér standa. Sóknarþjálfarinn Ben Johnson á að hafa heillast af kasti Jordans Love, leikstjórnanda Green Bay Packers, gegn Bears fyrr í vetur. Love hrasaði þá áður en hann fann liðsfélaga sinn. Johnson ákvað að reyna við að gera þetta viljandi gegn Bears-vörninni og það skilaði sjö stigum á töfluna. Lions unnu öruggan 34-17 sigur í Chicago og hafa nú unnið 13 af 15 leikjum liðsins á leiktíðinni. Lions berjast við Minnesota Vikings um toppsæti NFC-norður riðilsins en Minnesota vann einnig sinn 13. leik, 27-24 gegn Seattle Seahawks í gær. 🚨NEWS: Ben Johnson designed a play called “Stumble Bum,” inspired by a Jordan Love mishandled snap that turned into a big pass against the #Bears.Then today, Jared Goff and Gibbs pulled this play off, resulting in a big touchdown by Sam LaPorta.🤯👀pic.twitter.com/3BRB87JOfw— MLFootball (@_MLFootball) December 23, 2024 NFL Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Fleiri fréttir Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Dagskráin: Doc Zone, meistarar mætast í Bestu og lokaumferð Bestu kvenna Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Sjá meira
Goff sagði í viðtali eftir leik að fallið hafi vissulega verið viljandi, hann hrasaði og Gibbs hrundi í jörðina á sama tíma. Það sló vörn Chicago-liðsins út af laginu og Goff fann innherjann Sam LaPorta einn og yfirgefinn í endamarkinu. We told ya he's an athlete 😉#ProBowlVote | @JaredGoff16 | @samlaporta pic.twitter.com/Fx4NZvBrGE— Detroit Lions (@Lions) December 22, 2024 Goff kveðst hafa æft verknaðinn þrisvar til fjórum sinnum í vikunni og árangurinn lét ekki á sér standa. Sóknarþjálfarinn Ben Johnson á að hafa heillast af kasti Jordans Love, leikstjórnanda Green Bay Packers, gegn Bears fyrr í vetur. Love hrasaði þá áður en hann fann liðsfélaga sinn. Johnson ákvað að reyna við að gera þetta viljandi gegn Bears-vörninni og það skilaði sjö stigum á töfluna. Lions unnu öruggan 34-17 sigur í Chicago og hafa nú unnið 13 af 15 leikjum liðsins á leiktíðinni. Lions berjast við Minnesota Vikings um toppsæti NFC-norður riðilsins en Minnesota vann einnig sinn 13. leik, 27-24 gegn Seattle Seahawks í gær. 🚨NEWS: Ben Johnson designed a play called “Stumble Bum,” inspired by a Jordan Love mishandled snap that turned into a big pass against the #Bears.Then today, Jared Goff and Gibbs pulled this play off, resulting in a big touchdown by Sam LaPorta.🤯👀pic.twitter.com/3BRB87JOfw— MLFootball (@_MLFootball) December 23, 2024
NFL Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Fleiri fréttir Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Dagskráin: Doc Zone, meistarar mætast í Bestu og lokaumferð Bestu kvenna Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Sjá meira