Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. desember 2024 20:04 Guðjón Þór er alltaf hress og kátur ekki síst þegar hann er innan um derhúfurnar sínar í bílskúrnum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Áhugamál fólks eru æði misjöfn en á Selfossi er maður, sem hefur sérstakt áhugamál en það er að safna derhúfum en hann á fimm hundruð og tvær slíkar húfur þar sem engin þeirra er eins. Hér er ég komin inn í bílskúrinn hjá honum Guðjóni Þór Pálssyni þar sem eru derhúfur eru út um allt, sem hann hefur komið haganlega og snyrtilega fyrir í skúrnum. „1994 sá ég hjá svila mínum í Grindavík haug af derhúfum og þá fékk ég smá bakteríu, fannst þetta töff og fór að safna þessu. Húfurnar voru þar til síðasta sumar í plastkössum og plastpokum út í kofa eða hér og þar,“ segir Guðjón aðspurður hvenær söfnunin hófst. En hvað á Guðjón margar derhúfur í dag? „Heyrðu, 501 húfu hér inn í bílskúr og svo er númer 502 á hausnum á mér,“ segir hann hlæjandi og bætir við. „Þetta er ákveðin bilun að vera að þessu en ég trufla engan. Konan er ekkert ósátt við þetta og ég er alltaf tilbúin að bæta við í safnið mitt.“ Hluti af derhúfunum hans Guðjóns Þórs á Selfossi en alls á hann 502 slíkar húfur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Já, ef einhver á derhúfu eða húfur, sem viðkomandi vill losna við og gefa Guðjóni þá er hann alltaf til í það. Engin af derhúfunum í bílskúrnum eru eins og margar þeirra ef ekki flestar eru með einhvers konar áletrun eða merki og oft fyrirtækja, sem eru löngu hætt starfsemi eins og MBF húfa, sem stendur fyrir Mjólkurbú Flóamanna, sem er ekki lengur til. „Ég stend mig oft að því ef ég er að ferðinni út í búð eða annars staðar og sé einhver með derhúfu að ég stend mig að því að stara á húfuna og spá í og athuga hvort þetta sé eitthvað sem ég á,“ segir Guðjón og hlær enn meira. Guðjón Þór er svo mikill Liverpool maður að hann flaggar meira og minna alla daga ársins fyrir liðinu við hús fjölskyldunnar í Miðengi 5 á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Söfn Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Hér er ég komin inn í bílskúrinn hjá honum Guðjóni Þór Pálssyni þar sem eru derhúfur eru út um allt, sem hann hefur komið haganlega og snyrtilega fyrir í skúrnum. „1994 sá ég hjá svila mínum í Grindavík haug af derhúfum og þá fékk ég smá bakteríu, fannst þetta töff og fór að safna þessu. Húfurnar voru þar til síðasta sumar í plastkössum og plastpokum út í kofa eða hér og þar,“ segir Guðjón aðspurður hvenær söfnunin hófst. En hvað á Guðjón margar derhúfur í dag? „Heyrðu, 501 húfu hér inn í bílskúr og svo er númer 502 á hausnum á mér,“ segir hann hlæjandi og bætir við. „Þetta er ákveðin bilun að vera að þessu en ég trufla engan. Konan er ekkert ósátt við þetta og ég er alltaf tilbúin að bæta við í safnið mitt.“ Hluti af derhúfunum hans Guðjóns Þórs á Selfossi en alls á hann 502 slíkar húfur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Já, ef einhver á derhúfu eða húfur, sem viðkomandi vill losna við og gefa Guðjóni þá er hann alltaf til í það. Engin af derhúfunum í bílskúrnum eru eins og margar þeirra ef ekki flestar eru með einhvers konar áletrun eða merki og oft fyrirtækja, sem eru löngu hætt starfsemi eins og MBF húfa, sem stendur fyrir Mjólkurbú Flóamanna, sem er ekki lengur til. „Ég stend mig oft að því ef ég er að ferðinni út í búð eða annars staðar og sé einhver með derhúfu að ég stend mig að því að stara á húfuna og spá í og athuga hvort þetta sé eitthvað sem ég á,“ segir Guðjón og hlær enn meira. Guðjón Þór er svo mikill Liverpool maður að hann flaggar meira og minna alla daga ársins fyrir liðinu við hús fjölskyldunnar í Miðengi 5 á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Söfn Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira