Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. janúar 2025 11:20 Hlustendur K100 munu vafalaust sakna þess að heyra rödd Auðuns Georgs sem hefur flutt útvarpsfréttir á stöðinni undanfarin átta ár. Auðun Georg Ólafsson, fréttastjóri K100, er hættur hjá Morgunblaðinu eftir átta ár hjá fjölmiðlinum. Hann segist nú vera laus og liðugur. Auðun greindi frá þessu í Facebook-færslu í gær. „Í dag kvaddi ég samstarfsfólk mitt uppi á Mogga/mbl/K100 og flutti í síðasta sinn útvarpsfréttirnar í Hádegismóum,“ segir hann í færslunni. Hann segir tæp átta ár sín hjá fjölmiðlinum hafa verið lærdómsrík, krefjandi og þroskandi og segist þakklátur fyrir þennan tíma og vinina sem hann eignaðist fyrir lífstíð. Útvarp sé hans uppáhalds miðill og fréttir sem nái eyrum hlustenda, sérstaklega þeirra sem hafi ekki mikinn áhuga á fréttum, séu hans hjartans mál. „Nú hefst nýtt ár með nýjum tækifærum. Ég er alveg laus og liðugur. Ef einhver vill ráða fyrrverandi fréttastjóra með milda útarpsrödd og brennandi áhuga á mannlegri tilveru þá megið þið alveg láta það berast út í kosmosið,“ segir Auðun og óskar Facebook-vinum sínum gleðilegs nýs árs. Auðun hefur einnig ritstýrt og séð um útgáfu Kópavogsblaðsins frá árinu 2013. Spurning hvort hann heldur áfram þar eða sé líka hættur ritstjórn þess. Uppfært: Upphaflega stóð að Auðun ritstýrði Kópavogspóstinum og væri hættur þar en hann er hjá Kópavogsblaðinu. Vistaskipti Fjölmiðlar Tengdar fréttir Lokaði erfiðum átján ára hring með heimsókn í Útvarpshúsið Auðun Georg Ólafsson, sem ráðinn var fréttastjóri á RÚV árið 2005 og gegndi starfinu í einn dag, þáði boð útvarpsstjóra að kíkja í heimsókn í Útvarpshúsið í Efstaleiti í morgun. Hús sem hefur vakið hjá honum óþægilegar tilfinningar eftir mikið fjölmiðlafár í tengslum við ráðningu hans á sínum tíma. 25. október 2023 16:49 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Sjá meira
Auðun greindi frá þessu í Facebook-færslu í gær. „Í dag kvaddi ég samstarfsfólk mitt uppi á Mogga/mbl/K100 og flutti í síðasta sinn útvarpsfréttirnar í Hádegismóum,“ segir hann í færslunni. Hann segir tæp átta ár sín hjá fjölmiðlinum hafa verið lærdómsrík, krefjandi og þroskandi og segist þakklátur fyrir þennan tíma og vinina sem hann eignaðist fyrir lífstíð. Útvarp sé hans uppáhalds miðill og fréttir sem nái eyrum hlustenda, sérstaklega þeirra sem hafi ekki mikinn áhuga á fréttum, séu hans hjartans mál. „Nú hefst nýtt ár með nýjum tækifærum. Ég er alveg laus og liðugur. Ef einhver vill ráða fyrrverandi fréttastjóra með milda útarpsrödd og brennandi áhuga á mannlegri tilveru þá megið þið alveg láta það berast út í kosmosið,“ segir Auðun og óskar Facebook-vinum sínum gleðilegs nýs árs. Auðun hefur einnig ritstýrt og séð um útgáfu Kópavogsblaðsins frá árinu 2013. Spurning hvort hann heldur áfram þar eða sé líka hættur ritstjórn þess. Uppfært: Upphaflega stóð að Auðun ritstýrði Kópavogspóstinum og væri hættur þar en hann er hjá Kópavogsblaðinu.
Vistaskipti Fjölmiðlar Tengdar fréttir Lokaði erfiðum átján ára hring með heimsókn í Útvarpshúsið Auðun Georg Ólafsson, sem ráðinn var fréttastjóri á RÚV árið 2005 og gegndi starfinu í einn dag, þáði boð útvarpsstjóra að kíkja í heimsókn í Útvarpshúsið í Efstaleiti í morgun. Hús sem hefur vakið hjá honum óþægilegar tilfinningar eftir mikið fjölmiðlafár í tengslum við ráðningu hans á sínum tíma. 25. október 2023 16:49 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Sjá meira
Lokaði erfiðum átján ára hring með heimsókn í Útvarpshúsið Auðun Georg Ólafsson, sem ráðinn var fréttastjóri á RÚV árið 2005 og gegndi starfinu í einn dag, þáði boð útvarpsstjóra að kíkja í heimsókn í Útvarpshúsið í Efstaleiti í morgun. Hús sem hefur vakið hjá honum óþægilegar tilfinningar eftir mikið fjölmiðlafár í tengslum við ráðningu hans á sínum tíma. 25. október 2023 16:49