Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Lovísa Arnardóttir skrifar 2. janúar 2025 08:56 Grindavík opnaði á síðasta ári eftir að hafa verið lokuð mánuðum saman. Hundruð hafa selt heimili sín og flutt en einhverjir halda enn til þar. Hættuleg svæði eru girt af. Vísir/Vilhelm Klukkan 11 í dag mun Lögreglan á Suðurnesjum prófa rýmingarflautur í Grindavík og Svartsengi. Í tilkynningu kemur fram að þetta sé gert til að prófa virkni fjarræsibúnaðar og handræsibúnaðar sem settur hefur verið við flauturnar og til að tryggja virkni búnaðar. „Þetta er alltaf gert fyrsta fimmtudaginn hvers mánaðar. Til að athuga hvort að búnaðurinn virkar,“ segir Sigvaldi Lárusson varðstjóri hjá Lögreglunni á Suðurnesjum. Hann segir þetta hefðbundið verklag. Ekkert bendi til þess að búnaðurinn virki ekki. Hann telur að rýmingarflauturnar muni flauta í um eina mínútu. Hann segir töluvert af fólki í bænum og síðustu vikur hafi að jafnaði verið gist í 35 til 45 húsum. Það hafi verið gist í um 32 húsum í nótt. „Þetta er alltaf svipað, fjöldinn,“ segir hann að lokum. Nýtt hættumat væntanlegt Síðasta eldgosi á Sundhnúksgígaröðinni lauk þann 9. desember. Það varði í 18 daga. Nokkuð rólegt hefur verið á svæðinu en enn er þó áframhaldandi kvikusöfnun við Svartsengi. Í síðustu tilkynningu veðurstofunnar kom fram að líkur á kvikuhlaupi aukist eftir nokkrar vikur haldi kvikusöfnun áfram á sama hraða. Tilkynningin var gefin út þann 19. desember. Síðasta hættumat sem gefið var út af Veðurstofunni. Það rennur út í dag.Veðurstofan Hættumatið sem fylgir gildir þar til í dag. Þar er enn talin nokkur hætta að vera í Grindavík vegna mögulegs jarðfalls ofan í sprungu en í Bláa lóninu og Svartsengi er hætta metin lítil eða mjög lítil Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Sjá meira
„Þetta er alltaf gert fyrsta fimmtudaginn hvers mánaðar. Til að athuga hvort að búnaðurinn virkar,“ segir Sigvaldi Lárusson varðstjóri hjá Lögreglunni á Suðurnesjum. Hann segir þetta hefðbundið verklag. Ekkert bendi til þess að búnaðurinn virki ekki. Hann telur að rýmingarflauturnar muni flauta í um eina mínútu. Hann segir töluvert af fólki í bænum og síðustu vikur hafi að jafnaði verið gist í 35 til 45 húsum. Það hafi verið gist í um 32 húsum í nótt. „Þetta er alltaf svipað, fjöldinn,“ segir hann að lokum. Nýtt hættumat væntanlegt Síðasta eldgosi á Sundhnúksgígaröðinni lauk þann 9. desember. Það varði í 18 daga. Nokkuð rólegt hefur verið á svæðinu en enn er þó áframhaldandi kvikusöfnun við Svartsengi. Í síðustu tilkynningu veðurstofunnar kom fram að líkur á kvikuhlaupi aukist eftir nokkrar vikur haldi kvikusöfnun áfram á sama hraða. Tilkynningin var gefin út þann 19. desember. Síðasta hættumat sem gefið var út af Veðurstofunni. Það rennur út í dag.Veðurstofan Hættumatið sem fylgir gildir þar til í dag. Þar er enn talin nokkur hætta að vera í Grindavík vegna mögulegs jarðfalls ofan í sprungu en í Bláa lóninu og Svartsengi er hætta metin lítil eða mjög lítil
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Sjá meira