Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. janúar 2025 21:02 Bjarni fagnar niðurstöðunni með servíettuna á lofti, Kristrún er ekki alveg jafnsátt en merkja má smá ánægjuglott hjá Þorgerði Katrínu. Vísir/Hulda Margrét Flestir landsmenn virðast telja Sjálfstæðisflokkinn halda bestu partýin. Formaður Framsóknarflokksins telur landsmenn vanmeta stuðið hjá flokknum. Hulunni var svipt af því hvaða flokk landsmenn telja halda bestu áramótapartýin í Kryddsíld Stöðvar 2. Maskína framkvæmdi könnun á dögunum og voru niðurstöðurnar sýndar í lok þáttarins. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins hefur reglulega blásið á fylgiskannanir í viðtölum og hvatt fólk til að einblína á niðurstöður kosninga. Í þetta skiptið var honum skemmt yfir niðurstöðunum og sveiflaði hvítri servíettunni til marks um ánægju sína. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, vakti athygli á því að hennar flokkur væri annar af tveimur sem náðu tuttugu prósenta múrnum. Segja má að Miðflokkurinn, Samfylkingin og Flokkur fólksins hafi svo verið í miðjumoði en Framsókn rekið lestina. Niðurstaða könnunar Maskínu um besta áramótapartýið. Sigurður Ingi sagði augljóst að fólk vissi ekki hve skemmtilegar veislurnar hjá Framsóknarflokknum væru. Að lokum hvatti þáttastjórnandi alla til að skella sér í áramótapartý í Garðabænum, þá væntanlega til Bjarna, sem fékk gesti til að skella upp úr. Vísaði Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, til Dúfnahóla 10 í því samhengi. Kryddsíld í heild má sjá að neðan. Kryddsíld Sjálfstæðisflokkurinn Áramót Tengdar fréttir „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Einar Lövdahl steig á stokk í Kryddsíld Stöðvar 2 þetta árið og flutti nýtt lag sitt Um mann sem móðgast. Árið var gjöfult hjá Einari sem gaf út Gegnumtrekk, fyrstu skáldsöguna sína, og svo lagið sem fékk áhorfendur Kryddsíldar til að brosa. 2. janúar 2025 11:31 „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Að verja meiri tíma með fjölskyldu, grennast, ganga Herðubreið og syngja í karlakór. Áramótaheit formanna þingflokkanna eru misjöfn en þeir greindu frá sínum markmiðum á komandi ári í Kryddsíld. 31. desember 2024 16:33 „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ „Það er líka annað sem við segjum sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir í sumar og marg stunguð hausnum í sandinn með það. Við ætlum að koma því á að erlendir glæpamenn sem fremja hér mikla glæpi þrátt fyrir að hafa fengið alþjóðlega vernd, eins og þessi ágæti maður sem hefur tekið upp nafn fyrrverandi forseta, að við munum umsvifalaust senda þau úr landi.“ 31. desember 2024 15:46 Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Fleiri fréttir Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Sjá meira
Hulunni var svipt af því hvaða flokk landsmenn telja halda bestu áramótapartýin í Kryddsíld Stöðvar 2. Maskína framkvæmdi könnun á dögunum og voru niðurstöðurnar sýndar í lok þáttarins. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins hefur reglulega blásið á fylgiskannanir í viðtölum og hvatt fólk til að einblína á niðurstöður kosninga. Í þetta skiptið var honum skemmt yfir niðurstöðunum og sveiflaði hvítri servíettunni til marks um ánægju sína. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, vakti athygli á því að hennar flokkur væri annar af tveimur sem náðu tuttugu prósenta múrnum. Segja má að Miðflokkurinn, Samfylkingin og Flokkur fólksins hafi svo verið í miðjumoði en Framsókn rekið lestina. Niðurstaða könnunar Maskínu um besta áramótapartýið. Sigurður Ingi sagði augljóst að fólk vissi ekki hve skemmtilegar veislurnar hjá Framsóknarflokknum væru. Að lokum hvatti þáttastjórnandi alla til að skella sér í áramótapartý í Garðabænum, þá væntanlega til Bjarna, sem fékk gesti til að skella upp úr. Vísaði Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, til Dúfnahóla 10 í því samhengi. Kryddsíld í heild má sjá að neðan.
Kryddsíld Sjálfstæðisflokkurinn Áramót Tengdar fréttir „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Einar Lövdahl steig á stokk í Kryddsíld Stöðvar 2 þetta árið og flutti nýtt lag sitt Um mann sem móðgast. Árið var gjöfult hjá Einari sem gaf út Gegnumtrekk, fyrstu skáldsöguna sína, og svo lagið sem fékk áhorfendur Kryddsíldar til að brosa. 2. janúar 2025 11:31 „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Að verja meiri tíma með fjölskyldu, grennast, ganga Herðubreið og syngja í karlakór. Áramótaheit formanna þingflokkanna eru misjöfn en þeir greindu frá sínum markmiðum á komandi ári í Kryddsíld. 31. desember 2024 16:33 „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ „Það er líka annað sem við segjum sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir í sumar og marg stunguð hausnum í sandinn með það. Við ætlum að koma því á að erlendir glæpamenn sem fremja hér mikla glæpi þrátt fyrir að hafa fengið alþjóðlega vernd, eins og þessi ágæti maður sem hefur tekið upp nafn fyrrverandi forseta, að við munum umsvifalaust senda þau úr landi.“ 31. desember 2024 15:46 Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Fleiri fréttir Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Sjá meira
„Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Einar Lövdahl steig á stokk í Kryddsíld Stöðvar 2 þetta árið og flutti nýtt lag sitt Um mann sem móðgast. Árið var gjöfult hjá Einari sem gaf út Gegnumtrekk, fyrstu skáldsöguna sína, og svo lagið sem fékk áhorfendur Kryddsíldar til að brosa. 2. janúar 2025 11:31
„Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Að verja meiri tíma með fjölskyldu, grennast, ganga Herðubreið og syngja í karlakór. Áramótaheit formanna þingflokkanna eru misjöfn en þeir greindu frá sínum markmiðum á komandi ári í Kryddsíld. 31. desember 2024 16:33
„Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ „Það er líka annað sem við segjum sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir í sumar og marg stunguð hausnum í sandinn með það. Við ætlum að koma því á að erlendir glæpamenn sem fremja hér mikla glæpi þrátt fyrir að hafa fengið alþjóðlega vernd, eins og þessi ágæti maður sem hefur tekið upp nafn fyrrverandi forseta, að við munum umsvifalaust senda þau úr landi.“ 31. desember 2024 15:46