Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. janúar 2025 21:28 Kominn í úrslit. James Fearn/Getty Images Hollendingurinn Michael Van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjöunda sinn. Hann stefnir á að vinna heimsmeistaratitilinn í fjórða sinn á morgun, föstudag. Van Gerwen lagði Chris Dobey 6-1 í undanúrslitum þrátt fyrir að vera ekki upp á sitt besta. Hann var hins vegar klínískur þegar þess þurfti og spilaði best þegar mest á reyndi. VAN GERWEN INTO THE FINAL! 🟢Michael van Gerwen storms into his SEVENTH World Championship final!The Dutch superstar puts in a stellar display to dispatch Chris Dobey 6-1 and continue his title bid at Ally Pally!📺 https://t.co/pIQvhqYxEj #WCDarts | SFs pic.twitter.com/Xz8gflXUn2— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2025 „Ég get verið ánægður með frammistöðuna. Ég var ekki að spila af jafn miklum krafti og í síðasta leik en ég skilvirkur. Þegar ég þurfti að gera hluti gerði ég þá á réttum augnablikum og það er það sem maður þarf að gera ætli maður sér alla leið,“ sagði sigurreifur Van Gerwen eftir leik. Hollendingurinn segist með markmið, og það er að fara alla leið sama hvað gengur á. „Við erum ekki enn nálægt (endamarkmiðinu). Á morgun er annar dagur og titillinn er enn langt í burtu. Það er það sem maður þarf að segja sér því ég vil ekki gera mistök. Ég vil halda áfram að berjast með öllu sem ég á.“ Michael van Gerwen is in a SEVENTH World Championship final! 🏆And this is what it means to him. 👇#WCDarts | @MvG180 pic.twitter.com/tvQcr8Bhx5— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2025 „Ég elska það sem ég geri. Ég elska að sýna hvað í mér býr á þessu sviði. Það er ástríða mín, þetta er líf mitt – á eftir fjölskyldu minni. Ég nýt þess í botn,“ sagði Van Gerwen að lokum. Síðar í kvöld kemur í ljós hvort Luke Littler eða Stephen Bunting mæti Van Gerwen í úrslitum. Pílukast Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Sjá meira
Van Gerwen lagði Chris Dobey 6-1 í undanúrslitum þrátt fyrir að vera ekki upp á sitt besta. Hann var hins vegar klínískur þegar þess þurfti og spilaði best þegar mest á reyndi. VAN GERWEN INTO THE FINAL! 🟢Michael van Gerwen storms into his SEVENTH World Championship final!The Dutch superstar puts in a stellar display to dispatch Chris Dobey 6-1 and continue his title bid at Ally Pally!📺 https://t.co/pIQvhqYxEj #WCDarts | SFs pic.twitter.com/Xz8gflXUn2— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2025 „Ég get verið ánægður með frammistöðuna. Ég var ekki að spila af jafn miklum krafti og í síðasta leik en ég skilvirkur. Þegar ég þurfti að gera hluti gerði ég þá á réttum augnablikum og það er það sem maður þarf að gera ætli maður sér alla leið,“ sagði sigurreifur Van Gerwen eftir leik. Hollendingurinn segist með markmið, og það er að fara alla leið sama hvað gengur á. „Við erum ekki enn nálægt (endamarkmiðinu). Á morgun er annar dagur og titillinn er enn langt í burtu. Það er það sem maður þarf að segja sér því ég vil ekki gera mistök. Ég vil halda áfram að berjast með öllu sem ég á.“ Michael van Gerwen is in a SEVENTH World Championship final! 🏆And this is what it means to him. 👇#WCDarts | @MvG180 pic.twitter.com/tvQcr8Bhx5— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2025 „Ég elska það sem ég geri. Ég elska að sýna hvað í mér býr á þessu sviði. Það er ástríða mín, þetta er líf mitt – á eftir fjölskyldu minni. Ég nýt þess í botn,“ sagði Van Gerwen að lokum. Síðar í kvöld kemur í ljós hvort Luke Littler eða Stephen Bunting mæti Van Gerwen í úrslitum.
Pílukast Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Sjá meira