Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2025 12:30 Josh Metellus og Camryn Bynum, leikmenn Minnesota Vikings, sóttu eitt fagnið til kvikmyndarinnar White Chicks sem sumir muna eftir en hún var frumsýnd fyrir tuttugu árum. Getty/Nick Wosika Minnesota Vikings hefur komið mörgum á óvart með frábærri frammistöðu á þessu NFL tímabili en liðið hefur unnið fjórtán af sextán leikjum sínum í ameríska fótboltanum. Liðið er augljóslega að fara mjög langt á stemmningunni í liðinu. Þessi frábæra liðsheild og stemmning kemur ekki síst fram í skemmtilegum fögnum Víkinganna. Eyjamenn slógu í gegn með fögnin sín í íslenska fótboltanum sumarið 1995 og Víkingarnir hafa einnig verið duglegir að finna frumleg og öðruvísi fögn á þessari leiktíð. Fox íþróttastöðin tók saman nokkur af þessum fögnum og sýndi við hliðina hvaðan Víkingarnir fengu þau. Fögnin eru þeir að sækja í fræg atriði í kvikmyndum og til tónlistarmanna eins og Usher. Þeir fóru meira svo langt að bjóða upp á Raygun fagn eftir ástralska breikdansaranum sem varð heimsfræg á Ólympíuleikunum í París í sumar. Þeir sóttu líka í kvikmyndir eins og Little Rascals, Parent Trap og White Chicks en einnig öpuðu þeir eftir dansatriðum úr táningamyndunum High School Musical og Camp Rock. Hér fyrir neðan má sjá þennan skemmtilega samanburð. Minnesota Vikings er komið í úrslitakeppnina og þar er jafnvel von á fleiri skemmtilegum fögnum í beinni á Stöð 2 Sport 2. View this post on Instagram A post shared by NFL on FOX (@nflonfox) NFL Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Sjá meira
Þessi frábæra liðsheild og stemmning kemur ekki síst fram í skemmtilegum fögnum Víkinganna. Eyjamenn slógu í gegn með fögnin sín í íslenska fótboltanum sumarið 1995 og Víkingarnir hafa einnig verið duglegir að finna frumleg og öðruvísi fögn á þessari leiktíð. Fox íþróttastöðin tók saman nokkur af þessum fögnum og sýndi við hliðina hvaðan Víkingarnir fengu þau. Fögnin eru þeir að sækja í fræg atriði í kvikmyndum og til tónlistarmanna eins og Usher. Þeir fóru meira svo langt að bjóða upp á Raygun fagn eftir ástralska breikdansaranum sem varð heimsfræg á Ólympíuleikunum í París í sumar. Þeir sóttu líka í kvikmyndir eins og Little Rascals, Parent Trap og White Chicks en einnig öpuðu þeir eftir dansatriðum úr táningamyndunum High School Musical og Camp Rock. Hér fyrir neðan má sjá þennan skemmtilega samanburð. Minnesota Vikings er komið í úrslitakeppnina og þar er jafnvel von á fleiri skemmtilegum fögnum í beinni á Stöð 2 Sport 2. View this post on Instagram A post shared by NFL on FOX (@nflonfox)
NFL Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Sjá meira