Salah henti Suarez úr toppsætinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2025 15:02 Mohamed Salah fagnar hér einu af fjölmörgum mörkum sínum á þessu tímabili. Getty/Liverpool Mohamed Salah hefur átt magnaðan fyrri hluta á þessu tímabili og hefur hann þegar slegið nokkur met í ensku úrvalsdeildinni. Salah var með eitt mark og tvær stoðsendingar í 5-0 sigri á West Ham í lokaleik ársins. Liverpool er á toppnum í ensku úrvalsdeildinni sem og í Meistaradeildinni. Salah á risastóran þátt í því. Hann hefur komið að marki í síðustu ellefu deildarleikjum, skorað í tíu þeirra, gefið stoðsendingu í sjö þeirra og hann hefur verið bæði með mark og stoðsendingu í sex af þessum ellefu leikjum. Allt þetta skilaði Salah sautján mörkum og þrettán stoðsendingum fyrir áramót. Hann er bæði markahæsti og stoðsendingahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Egyptinn öflugi varð um leið fyrsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að koma að þrjátíu mörkum í fyrstu átján leikjunum sínum á tímabili. Með þessu sló hann met annars Liverpool manns. Luis Suarez náði þessu nefnilega í nítján leikjum á 2013-14 tímabilinu. Þá var Liverpool lengi í toppsætinu en missti síðan af titlinum í blálokin. Það verður fróðlegt að sjá hvort gangi betur hjá Salah og félögum að landa titlinum í vor. Erling Haaland gerði sig líklegan til að ná þessu meti Suárez í hitteðfyrra en endaði á því að koma að sínu þrítugasta marki í leik númer 22. Salah hafði náði þessu í 26 leikjum tímabilið 2021-22 en bætti sitt persónulega met um átta leiki. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Enski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Sjá meira
Salah var með eitt mark og tvær stoðsendingar í 5-0 sigri á West Ham í lokaleik ársins. Liverpool er á toppnum í ensku úrvalsdeildinni sem og í Meistaradeildinni. Salah á risastóran þátt í því. Hann hefur komið að marki í síðustu ellefu deildarleikjum, skorað í tíu þeirra, gefið stoðsendingu í sjö þeirra og hann hefur verið bæði með mark og stoðsendingu í sex af þessum ellefu leikjum. Allt þetta skilaði Salah sautján mörkum og þrettán stoðsendingum fyrir áramót. Hann er bæði markahæsti og stoðsendingahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Egyptinn öflugi varð um leið fyrsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að koma að þrjátíu mörkum í fyrstu átján leikjunum sínum á tímabili. Með þessu sló hann met annars Liverpool manns. Luis Suarez náði þessu nefnilega í nítján leikjum á 2013-14 tímabilinu. Þá var Liverpool lengi í toppsætinu en missti síðan af titlinum í blálokin. Það verður fróðlegt að sjá hvort gangi betur hjá Salah og félögum að landa titlinum í vor. Erling Haaland gerði sig líklegan til að ná þessu meti Suárez í hitteðfyrra en endaði á því að koma að sínu þrítugasta marki í leik númer 22. Salah hafði náði þessu í 26 leikjum tímabilið 2021-22 en bætti sitt persónulega met um átta leiki. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc)
Enski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Sjá meira