„Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2025 12:30 Carly Nelson í búningi Utah Royals. Þarna var mikið að gerast á bak við tjöldin sem hafði stór áhrif á hennar andlegu heilsu. @carly_nelson Bandaríska knattspyrnukonan Carly Nelson hefur gert upp tíma sinn hjá Utah Royals með sláandi yfirlýsingu. Nelson kom til Utah Royals í leikmannaskiptum frá Orlando Pride. Hún er frá Utah, er mormóni, fyrir löngu komin út úr skápnum og spilaði með Utah Utes í háskóla. Upplifun hennar hjá Utah Royals var hins vegar hræðileg. „Eftir að hafa tekið mér góðan tíma í að gera upp tíma minn hjá Utah Royals þá get ég ekki þagað lengur um þá andlegu og sálfræðilegu misnotkun sem ég varð fyrir hjá félaginu,“ skrifaði Carly Nelson á samfélagsmiðla sína. „Þrátt fyrir að ég hafi vakið athygli á þessu innanhúss og sótt mér aðstoðar vegna andlegrar heilsu minnar þá mætti ég mikilli mótstöðu og opinberri andstöðu frá þeim þjálfurum sem báru ábyrgðina,“ skrifaði Nelson. „Það var ekkert val fyrir mig að taka mér þetta leyfi í maí til að vinna í minni andlegri heilsu. Það var eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi,“ skrifaði Nelson. „Þessi reynsla sýndi fram á grimman veruleika. Þessi kúltúr félagsins er búinn til af ráðamönnum þess sjálfs. Þegar þeir setja völd ofar fólki þá dafnar misnotkunin á bak við tjöldin,“ skrifaði Nelson. Hún tók það jafnframt fram að þetta væri aðeins lítill hluti af því sem gekk á en að hún muni segja alla söguna seinna. Hún sagði jafnframt að fólk á ekki að þurfa að velja á milli ferilsins og andlegrar heilsu sinnar. „Það er kominn tími til þess að sökudólgarnir beri ábyrgð á gerðum sínum og byggja upp kúltúr sem setur í forgang virðingu, öryggi og stuðning,“ skrifaði Nelson. „Með því að segja frá þessu þá vonast ég til að vekja athygli á þessum vandamáli og kalla á breytingar. Með því gæti íþróttafólk framtíðarinnar sloppið við þær áskoranir sem ég þurfti að glíma við,“ skrifaði Nelson. „Enginn á þurfa að þola þetta einn,“ skrifaði Nelson en það má lesa allan pistil hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Viðar Örn að glíma við meiðsli Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Sjá meira
Nelson kom til Utah Royals í leikmannaskiptum frá Orlando Pride. Hún er frá Utah, er mormóni, fyrir löngu komin út úr skápnum og spilaði með Utah Utes í háskóla. Upplifun hennar hjá Utah Royals var hins vegar hræðileg. „Eftir að hafa tekið mér góðan tíma í að gera upp tíma minn hjá Utah Royals þá get ég ekki þagað lengur um þá andlegu og sálfræðilegu misnotkun sem ég varð fyrir hjá félaginu,“ skrifaði Carly Nelson á samfélagsmiðla sína. „Þrátt fyrir að ég hafi vakið athygli á þessu innanhúss og sótt mér aðstoðar vegna andlegrar heilsu minnar þá mætti ég mikilli mótstöðu og opinberri andstöðu frá þeim þjálfurum sem báru ábyrgðina,“ skrifaði Nelson. „Það var ekkert val fyrir mig að taka mér þetta leyfi í maí til að vinna í minni andlegri heilsu. Það var eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi,“ skrifaði Nelson. „Þessi reynsla sýndi fram á grimman veruleika. Þessi kúltúr félagsins er búinn til af ráðamönnum þess sjálfs. Þegar þeir setja völd ofar fólki þá dafnar misnotkunin á bak við tjöldin,“ skrifaði Nelson. Hún tók það jafnframt fram að þetta væri aðeins lítill hluti af því sem gekk á en að hún muni segja alla söguna seinna. Hún sagði jafnframt að fólk á ekki að þurfa að velja á milli ferilsins og andlegrar heilsu sinnar. „Það er kominn tími til þess að sökudólgarnir beri ábyrgð á gerðum sínum og byggja upp kúltúr sem setur í forgang virðingu, öryggi og stuðning,“ skrifaði Nelson. „Með því að segja frá þessu þá vonast ég til að vekja athygli á þessum vandamáli og kalla á breytingar. Með því gæti íþróttafólk framtíðarinnar sloppið við þær áskoranir sem ég þurfti að glíma við,“ skrifaði Nelson. „Enginn á þurfa að þola þetta einn,“ skrifaði Nelson en það má lesa allan pistil hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Viðar Örn að glíma við meiðsli Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Sjá meira